Ráðunautafundur - 15.02.1995, Blaðsíða 141
133
fyrir meira fóður. Það er því ekki óeðlilegt að átið aukist við kálgjöfina þar sem kálið hafði
áberandi hæstan meltanleika (2. tafla), en hins vegar eykst átið einnig við rýgresisgjöfina þótt
það mælist með mjög svipaðan meltanleika og þurrheyið. Þá aukningu má hugsanlega skýra
með lystaukandi áhrifum af aukinni fjölbreytni fóðurs.
4. tafla. Át á einstökum fóðurtegundum og efnainnihald heildarfóðurs
hjá tilraunahópunum.
Þurrhey Þurrhey + rýgresi Þurrhey + kál
Át, kg fóðurs á dag
- hey 8,6 5,0 5,0
- grænfóður 16,6 22,6
- kjamfóður 3,3 3,3 3,3
Alls kg fóður 11,9 24,9 30,9
Át kg þe. á dag
- hey 7,4 4,3 4,3
- grænfóður 3,6 3,6
- kjamfóður 2,9 2,9 2,9
Alls kg þurrefnis 10,3 10,8 10,9
Hlutfallslegt (%) át á þe.
- hey 72 39 40
- grænfóður 34 34
- kjamfóður 28 27 27
Alls 100 100 100
Þurrefni í heildarfóðri, % 86,5 43,5 35,1
FE alls á dag 8,9 9,3 9,6
FE/kgþe. 0,86 0,86 0,89
Miðað v. þurrefni
Hráprótein, % 14,9 15,2 14,5
Auðleyst prótein, % 8,6 9,4 9,0
Torleyst prótein, % 6,3 5,7 5,6
Niðurbrotsstuðull á prót., % 57,8 62,2 61,8
Meltanl. hráprótein, g/kg 110 110 108
Meltanl. hráprótein, g/FE 128 128 121
AAT, g/kg 98 94 97
AAT, g/FE 114 110 109
PBV, g/kg -14 -7 -14
PBV, g/FE -17 -8 -16
PBV, g/dag -146 -75 -156
Tréni, % 18,6 18,2 17,9
Fita, % 3,1 3,0 3,1
Aska, % 8,2 9,2 8,5
Kalsíum (Ca), % 0,96 0,97 1,17
Fosfór (P), % 0,55 0,55 0,54
Magnesíum (Mg), % 0,27 0,28 0,28
Kalíum (K), % 1,29 1,66 1,51
Natríum (Na), % 0,15 0,21 0,20
Ca/P hlutfall 1,7 1,8 2,2