Ráðunautafundur - 15.02.1995, Blaðsíða 133
125
5. tafla. Áhrif grastegunda á magn og efnainnihald mjólkur.
Vallarfox- gras Vallarsveif- gras Snarrót P-gildi Meðal- tal Staðal- skekkja
Magn
Mjólk, kg/dag 18,5 18,2 17,3 0,005** 18,0 0,21
Mælimjólk, kg/dag 18,3 17,6 16,5 0,004** 17,5 0,32
Orkuleiðrétt
mjólk, kg/dag 18,1 17,5 16,3 0,003** 17,3 0,28
Fita, g/dag 728 689 619 0,008** 684 17,2
Prótein, g/dag 594 589 554 0,001*** 579 5,9
Efnainnihald
Fita, % 4,0 3,8 3,7 0,025* 3,9 0,06
Prótein, % 3,3 3,3 3,3 0,580 3,3 0,01
Prótein/fita 0,83 0,87 0,90 0,056 0,87 0,02
Frumur (þús.) í ml 258 326 445 0,429 343 99
Hlutfallslegt magn
Mjólk, kg/dag 100 98 94 0,005** 97 1,13
Mælimjólk, kg/dag 100 96 90 0,004** 96 1,76
Orkuleiðrétt
mjólk, kg/dag 100 97 90 0,003** 96 1,56
Fita, g/dag 100 95 85 0,008** 93 2,24
Prótein, g/dag 100 99 93 0,001*** 97 1,00
Tekjur af mjólk
Kr/kg mjólk 52,18 52,03 51,72 0,012* 51,98 0,10
Kr á dag á kú 952 936 882 0,002** 923 10,7
Áhrif grastegunda á fóðumýtingu
Eins og í öðrum tilraunum í þessari tilraunaröð á Stóra Ármóti og Möðruvöllum (Gunnar
Ríkharðsson 1994, 1995) verður reynt að meta áhrif meðferðar á fóðumýtingu þó að það sé
erfitt vegna stutts tilraunaskeiðs og sveiflna í lífþunga sem orsakast m.a. af mismunandi
áhrifum fóðurs á vambarfylli.
Kýmar mælast þyngstar þegar þær em á snarrót og munar þar að jafnaði um 7-9 kílóum
(6. tafla). Þessi niðurstaða er ekki í samræmi við tilraun á Stóra Ármóti en þá vógu kýrnar
mest á orkuríkustu heyjunum sem vom úr vallarfoxgrasi en minnst á heyjum úr túnvingli sem
vom orkusnauðust (Gunnar Ríkharðsson 1994). í annarri tilraun á Stóra Ármóti þar sem verið
var að skoða áhrif grænfóðurs á afurðir fengust svipaðar niðurstöður og hér em kynntar, þ.e.
kýmar vom léttastar á orkuríkasta fóðrinu (Gunnar Ríkharðsson 1995). Þetta stafar fyrst og
fremst af áhrifum fóðursamsetningar á vambarfylli.