Ráðunautafundur - 15.02.1995, Blaðsíða 131
123
áti á milli vallarfoxgrass annars vegar og snarrótar og vaUarsveifgrass hins vegar reyndist 6-
7%.
4. tafla. Áhrif grastegunda á át mjólkurkúa.
Vallarfox- gras Vallarsveif- gras Snanót P-giIdi Meðal- tal Staðal- skekkja
Át, þe./dag
Heyát, kg 12,1 11,2 11,3 0,001*** 11,6 0,14
-leifar, kg 2,1 2,0 2,1 0,405 2,1 0,04
-leifar, % 14,8 15,5 15,9 0,138 15,4 0,34
Kjamfóður, kg -kjarnfóður, % 1,22 9 1,26 10 1,24 10 0,316 1,24 0,02
Át alls, kg 13,4 12,5 12,6 0,002** 12,8 0,14
Hlutfallslegt át á þe.
Hey 100 92 93 0,001*** 95 1,15
Kjarnfóður 100 103 102 0,316 102 1,64
Alls 100 93 94 0,002** 96 1,05
Át, FE/dag
Hey 9,8 8,6 8,0 0,000*** 8,8 0,13
Kjarnfóður 1,39 1,44 1,41 0,316 1,42 0,02
Alls 11,2 10,0 9,4 0,000*** 10,2 0,13
Fóðurstyrkur
Heild FE/kg þe. -hlutfall, % 0,84 100 0,80 95 0,75 89 0,000*** 0,80 0,003
Hlutfallslegt át á FE
Hey 100 87 81 0,000*** 89 1,31
Kjarnfóður 100 103 102 0,316 102 1,64
Alls 100 89 84 0,000*** 91 1,16
Át af þe. sem % af lífþunga
Hey 2,64 2,43 2,41 0,000*** 2,49 0,03
Kjarnfóður 0,26 0,27 0,27 0,489 0,27 0,004
Alls 2,90 2,70 2,67 0,000*** 2,76 0,03
Þegar orkuát (FE/dag) kúnna er skoðað er munur á milli allra tegunda og eykst í
samanburði við þurrefnisátið. Kýmar fengu mest af orku þegar þær voru á vallarfoxgrasinu,
næstmest á vallarsveifgrasinu og minnst af snarrótinni. Þetta endurspeglar einfaldlega fóður-
styrk eða orkugildi heildarfóðursins sem fellur einnig í þessari röð; vallarfoxgras => vallar-
sveifgras => snarrót, eða 0,84 => 0,80 => 0,75 FE/kg þurrefni. Munurinn á milli vallarsveif-
grass og snarrótar stafar eingöngu af mismunandi orkugildi tegundanna (2. tafla) því þurr-
efnisátið er svipað, en í vallarfoxgrasinum er munurinn bæði vegna hærra orkugildis og vegna
meira þurrefnisáts.