Ráðunautafundur - 15.02.1995, Blaðsíða 158
150
nýjum búvélum. Hér er því um að ræða þröngt áætlaðan framleiðslukostnað. Við verð-
lagningu á heyi verður því hver frameiðandi að meta fyrir sig hvað hann þarf að leggja á
útreiknaðan framleiðslukostnað til þess að koma sáttur út úr viðskiptunum.
DÆMIUM NIÐURSTÖÐUR
í 1. og 2. töflu er að finna niðurstöður kostnaðarútreikninga í júlí 1994 fyrir bundið þurrhey,
rúllubagga og laust þurrhey. í 1. töflu er sundurliðuð niðurstaða gefin upp í kr/kg þe., en allir
útreikningar miðast við 100% þurrefni í heyi. í 2. töflu er gefið upp kostnaðarverð á heyi með
mismunandi þurrefni.
X. tafla. Áætlaður framleiðslukostnaður sem kr/kg 100% þe.
Kostnaðarliðir Bundið þurrhey Rúllu- baggar Laust þurrhey
Áburður 2,61 2,61 2,61
Rekstur véla 1,94 1,94 1,94
Rekstrarvörur 0,90 1,93 0,72
Aðkeypt þjónusta 0,44 0,44 0,44
Fyrn. og fjárm. kostn.
Vélar 4,06 4,25 3,42
Ræktun 1,09 1,09 1,09
Laun 2,61 2,61 2,61
Samtals 13,66 14,88 12,84
2. tafla. Áætlaður framleiðslukostnaður (kr/kg) eftir þurrefnisinnihaldi.
85 75 Þurrefni 65 í heyi (%) 55 45 35
Bundið þurrhey 11,61 10,24 8,88 7,51 6,15 4,78
Rúllubaggar 12,65 11,16 9,67 8,18 6,70 5,21
Laust þurrhey 10,91 9,63 8,34 7,06 5,78 4,49
ÚTSKÝRINGAR Á HELSTU FORSENDUM FYRIR 1. TÖFLU.
Uppskera. Nýtanleg uppskera er áætluð 3850 kg þe. á ha og þar af er áætlað að 3400 kg þe.
séu nýtt til heyskapar á kúabúum en 3000 kg þe. á sauðfjárbúum, en að mismunurinn sé nýttur
til beitar. Uppskerutölur eru bæði byggðar á niðurstöðum tilrauna og upplýsingum úr bú-
reikningum.