Ráðunautafundur - 15.02.1995, Blaðsíða 237
229
Samanburður við tilbúinn áburð:
- Akureyri 1916, 1917 og 1921 (3 ár). Síldarmjöl, kúamykja og tiibúinn áburður, bls. 175.
- Akureyri 1925-1927 (3 ár). Samanburður á mykju, slógi og tilbúnum áburði og 1928-1930 (3ár).
- Akureyri 1933-1937 (5 ár). Tilbúinn áburður, síldarmjöl og fiskúrgangsmjöl, bls. 176.
- Akureyri 1935-1937 (3 ár). Liffarmjöl og hvalmjöl til áburðar, bls. 177.
Samanburður á mykju og tilbúnum áburði, bls. 177.
- Sámsstaðir 1934-1937 (4 ár). Síldar- og fískimjöl til áburðar, bls. 176.
- Sámsstaðir 1935-1937 (3 ár). Lifrarmjöl og hvalmjöl til áburðar, bls. 177.
Dreifmgartími:
- Reykjavík 1923-1926 (4 ár). Síldarmjöl, fiskúrgangsmjöl og kúamykja, bls. 175.
Dreiftngaraðferðir:
- Reykjavík 1923-1932 (10 ár). Undirburður kúamykju og síldar, bls. 190.
Grænfóður og korn
Samanburður við annan lífrænan áburð:
- Akureyri 1904 (1 ár). Búfjáráburður (kúamykja), tilbúinn áburður og hvalúrgangur hafra, bls. 311.
Samanburður við tilbúinn áburð:
- Akureyri 1904 (1 ár). Búfjáráburður (kúamykja), tilbúinn áburður og hvalúrgangur hafra, bls. 311.
Matjurtir
Samanburður við annan lífrænan áburð:
- Sámsstaðir 1947 (1 ár). Búljáráburður (hrossatað), fiskimjöl og tilbúinn áburður fyrir kartöflur, bls.
258.
Samanburður við tilbúinn áburð:
- Reykjavík 1941 (1 ár). Ammophos og síldarmjöl fyrir kartöflur, bls. 259.
- Sámsstaðir 1946-1947 (2 ár). Vaxandi skammtar af fiskimjöli fyrir kartöflur, bls. 259.
- Sámsstaðir 1947 (1 ár). Búfjáráburður (hrossatað), fiskimjöl og tilbúinn áburður fyrir kartöflur, bls.
258.
Vaxandi skammtar:
- Sámsstaðir 1946-1947 (2 ár). Vaxandi skammtar af fiskimjöli fyrir kartöflur, bls. 259.
III. MÓR, ÞARI, ÞÖRUNGAMJÖL, SKARNI
Tún og nýræktir
Samanburður við annan lffrænan áburð:
- Akureyri 1911-1914 (4 ár). Samanburður á mó og mykju, bls. 174 .
- Keldnaholt 1975. Skarnatilraun á Keldnaholti. Fjölrit Rala nr. 1 (1976).
Dreifingaraðferð:
- Reykjavík 1900 (1 ár). Þarayfirbreiðsla yfir kartöflur, bls. 258.
Matjurtir
Samanburður við tilbúinn áburð:
- Reykhólar 1984, nr. 625-84-A (1 ár). Garðáburður og þörungamjöl á kartöflur. Fjölrit Rala (Jarð-
ræktartilraunir).
- Reykhólar 1984, nr. 625-84-B (1 ár). Garðáburður og þörungamjöl á rófur. Fjölrit Rala (Jarðræktar-
ilraunir).
Annað
Keldnaholt 1975. Sýnitilraun á Keldnaholti (skami á úthaga). Fjölrit Rala nr. 1 (1976).
Landeyjar 1974-1975. Ræktunartilraun í Landeyjum (skarni). Fjölrit Rala nr. 1 (1976).