Ráðunautafundur - 15.02.1995, Blaðsíða 143
135
Áhriffóðurs á fóðumýtingu
í framleiðslutilraunum með mjólkurkýr er yfirleitt erfitt að meta fóðumýtingu þar sem sveiflur
í þunga em oft miklar og geta orsakast af breytingum á vambarfylli. Ekki hvað síst á þetta við
um tilraunir þar sem tilraunaskeið em stutt eins og í þessari tilraun.
í 6. töflu er reynt að meta nýtingu á fóðrinu. Fyrst er reiknað hve margar FE kýrnar fá úr
fóðrinu út frá átinu og efnainnihaldi heysins. Því næst er reiknað út frá þunga gripanna hve
margar FE þeir þurfa til viðhalds en mismunurinn á þessu tvennu em framleiðslufóðureiningar
(fr.FE), þ.e.a.s. þær fóðureiningar sem gripurinn getur nýtt til framleiðslu hvort heldur er á
mjólk eða kjöti (vöxtur). Síðan er reiknað út frá nytinni hversu margar FE voru notaðar til
mjólkurmyndunar og afgangurinn sem þá er eftir segir til um orkujafnvægið, þ.e. hvort gripur-
inn hefur getað bætt orku í skrokkinn eða orðið að mjólka af sér hold.
Kýmar reyndust marktækt léttari þegar þær vom á kálinu og munar þar um 4 kg og er
líklegast að skýra megi þennan mun með breytingum á vambarfylli. Áætlaðar fóðureiningar
sem kýmar þurftu til viðhalds reiknast því fæstar hjá kálhópnum, en sá hópur innbyrti flestar
FE og nýtti flestar til mjólkurmyndunar ef miðað er við að 0,4 FE þurfi til myndunar á 1 kg af
orkuleiðréttri mjólk. Allir hópamir reiknast í jákvæðu orkujafnvægi og kýmar hafa átt um
0,40-0,71 FE/d afgangs til vaxtar en þessi munur milli hópanna mælist ekki marktækur. Minni
líkur em á að kýr á fyrsta mjaltaskeiði lendi í neikvæðu orkujafnvægi og mjólki af sér hold
samnborið við eldri kýr. Hins vegar geta mjólkurlagnar kvígur staðið í stað í þroska séu þær
ekki fóðraðar nægjanlega.
í 6. töflu er einnig sýnt hvað kýmar skiluðu mikilli mjólk fyrir hverja framleiðslufóður-
einingu (étnar FE - viðhalds FE) sem þær fengu. Tekið skal fram að þarna er ekki tekið tillit til
þungabreytinga hjá kúnum og því segja þessar tölur ekkert um raunvemlega orkunýtingu.
6. tafla. Áhrif fóðurtegunda á þunga gripa og fóðurnýtingu.
Þurrhey Þurrhey + rýgresi Þurrhey + kál P-giIdi Meðal- tal Staðal- skekkja
Þungi gripa, kg 372 372 368 0,04 * 371 0,86
FE alls úr fóðri 8,88 9,32 9,62 0,003 ** 9,28 0,11
FE til viðhalds 3,36 3,36 3,34 0,04 * 3,35 0,004
FE til framleiðslu (frFE) 5,53 5,96 6,28 0,002 ** 5,92 0,108
FE til mjólkurmyndunar 5,13 5,25 5,61 0,00 *** 5,33 0,04
FE til vaxtar (afgangur) 0,40 0,71 0,66 0,06 0,59 0,088
Mælimjólk, kg/fr.FE 2,35 2,20 2,24 0,11 2,26 0,046