Milli mála - 01.06.2016, Blaðsíða 36
ÞÁTTUR VAR TEKINN Í HLAUPINU AF HÖSKULDI
36 Milli mála 8/2016
gagnlegar í að skilja betur samspil setningafræði og merkingarfræði
fastra orðasambanda en um leið vonum við að þær leiði til frekari
rannsókna á föstum orðasamböndum í mismunandi setningagerðum
íslensku.
Heimildir
Anton Karl Ingason, Julie Anne Legate og Charles Yang. 2012. Structural and
Evolutionary Basis of the Icelandic New Impersonal Passive. Erindi flutt á
ráðstefnunni Non-Canonically Case-Marked Subjects within and across
Languages and Language Families: Stability, Variation and Change. Íslandi, 7.
júní 2012.
Anton Karl Ingason, Julie Anne Legate og Charles Yang. 2013. The evolutionary
trajectory of the Icelandic New Passive. University of Pennsylvania Working
Papers in Linguistics 19.2:91–100. Aðgengilegt á netinu: http://repository.
upenn.edu/pwpl/vol19/iss2/11
Anton Karl Ingason, Iris Edda Nowenstein og Einar Freyr Sigurðsson. 2016. The
Voice-adjunction theory of agentive ‘by’-phrases and the Icelandic impersonal
passive. Working Papers in Scandinavian Syntax 97:40–56.
Anton Karl Ingason og Jim Wood. Væntanlegt. Clause-Bounded Movement.
Stylistic Fronting and Phase Theory. Linguistic Inquiry.
Auður Sif Sigurgeirsdóttir. 2009. Svo var bara drifið sig á ball! Um málbreyt-
ingar í íslensku máli og nýju þolmyndina í máli 40 reykvískra kvenna. B.A.-
ritgerð, Háskóla Íslands, Reykjavík. http://hdl.handle.net/1946/3985
Ásbjörg Benediktsdóttir. 2008. Nýja þolmyndin. Fyrsta þolmyndun barna? B.A.-
ritgerð, Háskóla Íslands, Reykjavík. http://hdl.handle.net/1946/3268
Chomsky, Noam. 1981. Lectures on Government and Binding. Dordrecht: Foris.
Chomsky, Noam. 2000. Minimalist inquiries: The framework. Roger Martin,
David Michaels og Juan Uriagereka (ritstj.): Step by step. Essays on Minimalist
Syntax in honor of Howard Lasnik, bls. 89–155. Cambridge, MA: MIT Press.
Chomsky, Noam. 2001. Derivation by phase. Michael Kenstowicz (ritstj.): Ken
Hale: A life in language, bls. 1–52. Cambridge, MA: MIT Press.
Chomsky, Noam. 2008. On phases. Robert Freidin, Carlos P. Otero og Maria
Luisa Zubizarreta (ritstj.): Foundational issues in linguistic theory: Essays in honor
of Jean-Roger Vergnaud, bls. 133–166. Cambridge, MA: MIT Press.
Einar Freyr Sigurðsson. 2010. Nýja þolmyndin og hringurinn sem mér var gefið.
Nokkrar handlínur bróderaðar handa Kristínu Bjarnadóttur sextugri 9. janúar
2010, bls. 22–26. Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen,
Reykjavík.
Einar Freyr Sigurðsson. 2012. Germynd en samt þolmynd: Um nýju þolmyndina
í íslensku. MA-ritgerð, Háskóla Íslands, Reykjavík. http://hdl.handle.
net/1946/12876
Einar Freyr Sigurðsson og Brynhildur Stefánsdóttir. 2014. ‘By’-phrases in the