Milli mála - 01.06.2016, Blaðsíða 193
MARGRÉT JÓNSDÓTTIR
Milli mála 8/2016 193
algengara en nú að „sama“ nafnið þjóni báðum kynjum ætti það að
styrkja beygingarkerfið enda aðgreingin þá nauðsynlegri en ella.
Heimildir
Agnes Heiða Þorsteinsdóttir og Hrafnhildur Ýr Árnadóttir. 2010. Staða biblíu-
nafna í íslensku samfélagi. Lokaverkefni lagt fram til fullnaðar B.Ed-gráðu í
Grunnskólafræði við Háskóla Íslands, Menntavísindasvið. Apríl 2010. Sjá
http://skemman.is/stream/get/1946/6550/14146/1/Agnes_Hrafnhildur_B.Ed_
finl.pdf
Anderson, John M. 2004. On the grammatical status of names. Language
80,3:435–474.
Árni Böðvarsson. 1958. Íslenzk tunga. Þjóðviljinn 23. árg. 1958, 63. tbl., bls. 6.
Ásgeir Blöndal Magnússon. 1989. Íslensk orðsifjabók. Reykjavík: Orðabók
Háskólans.
Ásta Svavarsdóttir. 1993. Beygingakerfi nafnorða í nútímaíslensku. Reykjavík:
Málvísindastofnun Háskóla Íslands. Málfræðirannsóknir 5. bindi.
Bandle, Oskar. 1956. Die Sprache der Guðbrandsbiblía. Ejnar Munksgaard,
Kaupmannahöfn.
Biblia. 1584. Holum.
Biblia. 1813. Kaupmannahöfn.
Biblía. 1841. Viðeyar Klaustri.
Biblía. 1908. Reykjavík.
BÍN = Beygingarlýsing íslensks nútímamáls. Sjá bin.arnastofnun.is
Croft, William. 2003. Typology and Universals. 2. útgáfa. Cambridge: Cambridge
University Press. .
Eiríkur Rögnvaldsson. 1990. Íslensk orðhlutafræði. Kennslukver handa nemendum á
háskólastigi. Reykjavík: Málvísindastofnun Háskóla Íslands.
Gísli Pálsson. 2014. Personal Names: Embodyment, Differentiation, Exclusion,
and Belonging. Gisli Palsson. Science, Technology, & Human Values 2014:4
Guðbrandsbiblía. Sjá Biblia. 1584.
Guðrún Kvaran. 2010. Nöfn og aftur nöfn. Nefnir – Vefrit Nafnfræðifélagsins, sjá
http://www.arnastofnun.is/page/arnastofnun_nafn_nefnir_GK2
Guðrún Kvaran og Sigurður Jónsson frá Arnarvatni. 1991. Nöfn Íslendinga.
Reykjavík: Heimskringla. Háskólaforlag Máls og menningar.
Haspelmath, Martin. 2006. Against markedness. Journal of Linguistics 42,1:25–
70
Ingólfur Pálmason. 1987. Um ættarnöfn og erlend mannanöfn í íslensku. Reykjavík.
Kuryłowicz, Jerzy. 1980. The Linguistic Status of Proper Nouns (Names).
Onomastica 25:5–8.
Langendonck, Willy Van. 2007. Theory and Typology of Names. Berlín, New York:
Mouton de Gryter.
Lyons, John. 1977. Semantics. Cambridge: Cambridge University Press.
Margrét Jónsdóttir. 2001. Karlmannsnafn eða kvenmannsnafn? Um nafnið Blær.