Milli mála - 01.06.2016, Blaðsíða 243
SVAVAR HRAFN SVAVARSSON
Milli mála 8/2016 243
Strófa 3
ἔχει δ’ ἀπάλαμον βίον τοῦτον ἐμπεδόμοχθον
μετὰ τριῶν τέταρτον πόνον, ἀθανάτους ὅτι κλέψαις
(60)
ἁλίκεσσι συμπόταις
νέκταρ ἀμβροσίαν τε
δῶκεν, οἷσιν ἄφθιτον
θέν νιν. εἰ δὲ θεὸν ἀνήρ τις ἔλπεταί
<τι> λαθέμεν ἔρδων, ἁμαρτάνει. (64)
τοὔνεκα προῆκαν υἱὸν ἀθάνατοί οἱ πάλιν (65)
μετὰ τὸ ταχύποτμον αὖτις ἀνέρων ἔθνος.
πρὸς εὐάνθεμον δ’ ὅτε φυάν
λάχναι νιν μέλαν γένειον ἔρεφον,
ἑτοῖμον ἀνεφρόντισεν γάμον
Hann hefur þetta hjálparvana líf
linnulausra rauna, fjórða þrautin á eftir
þremur, því hann stal af hinum ódauðlegu
nektar og ambrósíu, sem þeir gerðu hann
eilífan með, og gaf drykkjufélögum
sínum. Ef einhver maður vonar að
eitthvert verk hans fari framhjá guði,
skjöplast honum. Þess vegna sendu hinir
ódauðlegu son hans aftur til hins
skammlífa kyns mannanna. Við
ungdómsblómann, þegar hýjungurinn
huldi dekktan vanga, fór hann að hugleiða
hjónaband sem til boða stóð,
Andstrófa 3
Πισάτα παρὰ πατρὸς εὔδοξον Ἱπποδάμειαν (70)
σχεθέμεν. ἐγγὺς ἐλθὼν πολιᾶς ἁλὸς οἶος ἐν ὄρφνᾳ
ἄπυεν βαρύκτυπον
Εὐτρίαιναν· ὁ δ’ αὐτῷ
πὰρ ποδὶ σχεδὸν φάνη.
τῷ μὲν εἶπε· ‘Φίλια δῶρα Κυπρίας (75)
ἄγ’ εἴ τι, Ποσείδαον, ἐς χάριν (75)
τέλλεται, πέδασον ἔγχος Οἰνομάου χάλκεον,
ἐμὲ δ’ ἐπὶ ταχυτάτων πόρευσον ἁρμάτων
ἐς Ἆλιν, κράτει δὲ πέλασον.
ἐπεὶ τρεῖς τε καὶ δέκ’ ἄνδρας ὀλέσαις
μναστῆρας ἀναβάλλεται γάμον (80)
Frekur þoldi maður eigi mátið,
misti fyrir hvinsku guða hylli;
þeirra tók hann matinn munns og -gátið,
miðlaði‘ af því vinum sínum fylli,
út hann eilíf gjöldin glæpa tekur,
guð fær brotum leyndan enginn sekur.
Ódauðlegur sendi sævar drottinn
son hans aftur skammlífis í heima.
Þegar úlfa grenni grön var sprottin,
girnist hann að festa þellu seima,
Hipp‘dameju, dóttur göfugs vísa
drótta þeirra‘, er lindin svalar Písa.
Í húmi til hins gráva gekk hann sjávar,
á græði skoraði‘ hann enn dimmraddaða: –
»Þú, sem yfir bárur ekur bláar,
blakka ljáðu mjer nú vængjahraða
til Elis, og af Oinomásar spjóti
oddinn brjóttu, svo hann þess ei njóti.