Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2016, Side 24

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2016, Side 24
23 umfram aðra. Þannig snýr gagnrýni Longinos einungis að því sem gerist í réttlætingarsamhenginu. Sá vandi sem ég hef bent á snýr hins vegar fyrst og fremst að uppgötvunarsamhenginu. Ef ég hef á réttu að standa er til útgáfa af uppgötvunarvandanum svokallaða sem getur orðið til þess að vísindakenn- ingar sem ekki falla að fordómum eða hlutdrægum hugmyndum vísinda- manna hverju sinni verði aldrei settar fram, og fyrir vikið séu kenningar reglulega samþykktar í vísindum án þess að vera bornar saman við aðrar trúverðugar kenningar.24 Lokaorð: Mikilvægi fjölbreytni í vísindum Niðurstaða mín er sú að hlutdrægni og fordómar geti haft áhrif á nið- urstöður vísindastarfs eftir þremur ólíkum leiðum. Í fyrsta lagi getur hlut- drægni haft áhrif á rökstuðning vísindakenninganna í krafti ósagðra for- sendna, eins og Longino gerir grein fyrir. Í öðru lagi getur hún haft áhrif á samþykkt vísindakenninga og/eða miðlun þeirra til almennings, eins og Douglas færir rök fyrir. Og í þriðja lagi getur hlutdrægni haft áhrif á upp- götvun og þróun vísindakenninga, eins og ég færði rök fyrir hér að ofan. Það má því segja að hlutdrægni hafi áhrif á niðurstöður vísindarannsókna á öllum þremur meginstigum í lífi vísindakenninga, þ.e.a.s. við uppgötvun, rökstuðning og samþykkt þeirra. Til að forðast misskilning er rétt að taka fram að ekkert af því sem hér hefur verið sagt er ósamrýmanlegt því að líta upp til vísinda og telja þau bestu mögulegu leið okkar til að skilja okkur sjálf og heiminn sem við búum í. Þótt hlutdrægni geti haft skaðleg áhrif á vísindarannsóknir með þeim hætti sem ég hef lýst hér er ekkert sem bendir til þess að hlutdrægni sé af þessum sökum meiri innan vísinda en utan þeirra. Sú tegund hlut- drægni sem hér hefur verið fjallað um á sér skýra hliðstæðu í daglegu lífi okkar allra því við erum öll haldin ýmiss konar fordómum sem valda því að við hunsum skoðanir og hugmyndir sem ekki falla að heimsmynd okkar hverju sinni. Ég tel því að hlutdrægnisvandamálið sem ég hef verið að fjalla um sé ekki alvarlegra innan vísinda en utan þeirra. Reyndar hefur því verið haldið fram með góðum rökum að vísindin – eða að minnsta kosti góð vísindi – hafi ákveðnar leiðir til að vinna kerf- isbundið gegn því að hlutdrægni og fordómar hafi þau skaðlegu áhrif sem 24 Vandinn sem ég bendi hér á er líka augljóslega ólíkur vandanum sem Douglas fjallar um, enda ólíkur og óháður því hvort og hvernig vísindamenn samþykkja þær knningarnar sem þeir hafa þróað og fært rök fyrir. HLUTDRæGNi Í VÍSiNDUM
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.