Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2016, Síða 67

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2016, Síða 67
66 Menn mega ekki skilja dæmin sem hér hafa verið nefnd sem ábend- ingu um að viðtök hljóti að vera víðtæk, spanni heilu vísindagreinarnar á tilteknum tímaskeiðum. Kuhn leggur áherslu á að sérstakt viðtak geti ríkt í lítilli undirgrein vísinda og byltingar varði stundum fáeina vísindamenn, jafnvel ekki fleiri en tuttuguogfimm. Byltingar séu oft hljóðlátar, vísinda- menn taki stundum varla eftir þeim.72 Tökum nú saman það sem sagt hefur verið um viðtök, venjuvísindi o.fl.: Viðtakið er að mati Kuhns þungamiðja vísindanna, sérhvert viðtak hafi sitt „sett“ af reglum og aðferðum.73 Virkni og skóladæmi skipti meira máli fyrir viðtakið en sértækar kenningar og pottþéttar skilgreiningar, skóla- dæmin komi að miklu leyti í staðinn fyrir reglur. Venjuvísindamenn séu hópdýr, umburðarlyndi sé ekki þeirra sterka hlið, samanber það sem áður segir um að þeir minni á meðlimi trúflokka. Svo leysist viðtökin upp, skeið gagnrýninna byltingarvísinda hefjist. Hjakk og smáatriðanostur venjuvís- indamanna séu forsendur vísindabyltinga. Venjuvísindamenn eru eins og lággróðurinn sem gerir stóru trjánum (byltingarvísindamönnum) kleift að vaxa.74 Þó finna megi einhver algild vísindarök þá hafi sérhvert viðtak sitt sett af rökum, sitt sett af staðreyndum og sinn mælikvarða á gæði rökfærslu. Ágæti vísindalegrar rökfærslu er því að verulegu leyti afstæð við viðtök. Viðtökin eru ósammælanleg. Hinn síðari Kuhn Eftir útkomu Vísindabyltinga tók Kuhn að endurskoða kenningar sínar og fága á ýmsa lund. Hann viðurkenndi að „viðtak“ væri helst til óskýrt hug- tak, jafnvel haldið slæmum röklegum kvillum. Til dæmis væri „samfélag vísindamanna“ skilgreint sem „samfélag þeirra sem beita sama viðtakinu“, „viðtak“ svo skilgreint sem „það sem samfélag vísindamanna beitir“. Þetta er hringskilgreining og svoleiðis lagað þykir ekki par fínt í heimi fræð- anna.75 Þá tók Kuhn að tala um „fræðafylki“ (e. disciplinary matrix) og virð- ist kannski í fljótu bragði sem það hugtak komi í stað viðtaks-hugtaksins en 72 Thomas Kuhn, The Structure of Scientific Revolutions, bls. 49–50, bls. 136–143, bls. 176–181, Thomas Kuhn, Vísindabyltingar, bls. 144–145, 281–293 og 355–365. 73 Thomas Kuhn, The Structure of Scientific Revolutions, bls. 109, Thomas Kuhn, Vís- indabyltingar, bls. 239. 74 Þetta er mín myndlíking. 75 Thomas Kuhn, „Second Thoughts on Paradigms“, The Essential Tension, Chicago: Chicago University Press, 1977, bls. 293–319, hér á bls. 294–295. steFán snævaRR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.