Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2016, Side 92

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2016, Side 92
91 á köflum. Kissinger er lýst sem „ofurskynsömum“ stríðsæsingamanni sem er ekki kominn til Kambódíu til „að dreyma, heldur til að skoða, meta og ákveða“.40 Eins og Saloth Sâr þá sér hann brýna þörf á „hreins- unarstarfi“ í landinu; það þurfi að „sótthreinsa“ Kambódíu með því gera loftárásir á „sníkjudýr“ á landamærasvæðum þar sem Norður-Víetnamar höfðu komið sér upp „griðasvæðum“ til að koma vopnum og vistum til bandamanna sinna í Suður-Víetnam. Orðfæri Kissingers er eins og tónlist í eyrum bandarískra hershöfðingja. Í einum dekksta en jafnframt fyndn- asta þætti leikritsins svarar einn þeirra, Abrahams, Kissinger, á þennan hátt: „Ótakmarkað sprengjuregn á Kambódíu? Stórkostlegt! Jólin í júlí!“41 Hins vegar er varnarmálaráðherrann, Laird, holdgervingur andófs og and- minnis innan Bandaríkjastjórnar.42 Hann er ekki aðeins andvígur því að blekkja bandarískan almenning með því að halda loftárásum á Kambódíu leyndum heldur einnig röksemdunum fyrir þeim. Í augum hans er verið að „drepa sjúklinginn“ vegna mannfalls óbreyttra borgara.43 Cixous leggur áherslu á reiði Sihanouks í garð Bandaríkjamanna fyrir að hafa stutt við bakið á valdaráninu gegn honum. Afleiðingin er sú að hann neyðist til að segja skilið við hlutleysisstefnu sína og gera samning við djöf- ulinn.44 Með stuðningi Kínverja ákveður Sihanouk að mynda útlagastjórn með Rauðu khmerunum í þeim tilgangi að „frelsa“ Kambódíu.45 Eins og vel kemur fram í leikritinu leit Sihanouk svo á að Rauðu khmerarnir væru aðeins nytsamlegir sem mótvægi við hægri öflin. En bandalag hans var byggt á sandi: Rauðu khmerarnir höfðu náð undir sig stórum landsvæð- um í Kambódíu á sama tíma og hann var óvirkur í útlegð í Beijing. Þeir vantreystu einnig prinsinum sem þeir sökuðu um að vera tækifærissinna og iðjuleysingja. Hins vegar víluðu Rauðu khmerarnir ekki fyrir sér að notfæra sér vinsældir hans í sveitunum til að afla sér stuðnings bænda. Þar sem Cixous gerir enga tilraun til að ljá meirihluta þjóðarinnar, bændunum, sérstaka rödd í Sihanouk verða frásagnir hennar af valdastétt- um miðlægar í leikritinu. Lausn Ariane Mnouchkine í sviðsuppsetning- unni var að koma fyrir 700 styttum sem áttu að vera tákn fyrir kambódísku 40 Sama rit, bls. 80. 41 Sama rit, bls. 139. 42 Sama rit, bls. 85. 43 Sama rit, bls. 141. 44 Sama rit, bls. 178. 45 William Shawcross, Sideshow: Kissinger, Nixon, and the Destruction of Cambodia, New York: Simon & Schuster, 1979, bls. 126. STJÓRNMÁL MiNNiNGA
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.