Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2016, Síða 102

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2016, Síða 102
101 líkamlegar athafnir, s.s. siði, hegðun og líkamsstöðu. Assmann segir það spanna u.þ.b. 80 til 100 ár, eða þann tíma sem kynslóðir geta deilt saman og haft víxlverkandi áhrif hver á aðra. Sem dæmi má nefna kynslóðir sem lifa tiltekna atburði og deila minningum um þá. Þær minningar hverfa á náttúrulegan hátt þegar einstaklingar kynslóðanna deyja. Menningarlegt minni hefur aftur á móti meiri tímadýpt en samskipta- minni og vísar í fjarlæga fortíð. Það er ekki bundið við afmarkaðan hóp lifenda og hverfist síður um hversdagslega þekkingu og félagslega færni. Það er umfram allt háð miðlum, miðlaðri framsetningu og hlutgervingu.4 Menningarlegt minni er félagslega samsett og þjónar þeim tilgangi að skapa einingu og sjálfsvitund hjá ákveðnum menningar- og þjóðfélags- hópum. Menningarlegt minni byggir einnig á valdaformgerðum og oft einkennist barátta tiltekinna hópa gegn gleymsku, og fyrir viðurkenn- ingu á minningum sínum, af valdatogstreitu og baráttu við menningarlegt yfirvald.5 Skrásetning munnmælasagnanna í Reimleikum í Reykjavík sýnir hvernig gerð er tilraun til að finna þeim stað í menningarlega minninu svo þær hverfi ekki með samskiptaminni kynslóðanna. Hugtak franska fræðimannsins Pierre Nora, lieu de mémoire, eða minn- isvettvangur, er einnig tengt annarri bylgju minnisfræða og hefur birst sem leiðarstef í síðari textum um menningarlegt minni.6 Hugmyndin um minn- isvettvanginn vísar ekki aðeins til staðar eða umhverfis heldur á við um bæði hlutbundin og óhlutbundin atriði sem verða táknræn í menningunni; endurspegla tiltekið minni eða minningu og leggja grunninn að sjálfsmynd hópa.7 Sem dæmi má nefna bókmenntaverk, söfn, hátíðisdaga, sögulegar persónur og önnur fyrirbæri sem eiga sameiginlegt það grundvallarmark- mið að stöðva tímann, spyrna gegn gleymsku og skapa eins mikla merk- ingu og hægt er með eins fáum táknum og mögulegt er.8 Ann Rigney leggur til að ekki ætti að hugsa um minnisvettvang sem kyrrstæða einingu 4 Marion Lerner hefur skrifað um aðgreiningarkenningu Assmann hjónanna í Ritinu. Sjá „Staðir og menningarlegt minni. Um ferðalýsingar og vörður“, Ritið 1/2013 (Minni og gleymska), bls. 9–28. 5 Sjá sama rit, bls. 14. 6 Pierre Nora, „Between Memory and History. Les Lieux de Mémoire“, Representa- tions 2/1989 (Memory and Counter Memory), bls. 7–24. 7 Astrid Erll, Memory in Culture, bls. 172. 8 Sjá t.d. umfjöllun Lauru Basu um minnisvettvanginn í „Towards a Memory Dispositif: Truth, Myth and the Ned Kelly lieu de mémoire, 1890–1930“, Mediation, Remediation and the Dynamics of Cultural Memory, ritstj. Astrid Erll og Ann Rigney, Berlin: De Gruyter, 2012, bls. 139–156, bls. 140. REiMLEiKAR Í REYKJAVÍK
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.