Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2016, Side 115

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2016, Side 115
114 hálft prósent þjóðarinnar í söfnuðinum, árið 1994 var það hlutfall komið í eitt prósent en í dag stendur sá hluti í þremur prósentum. Fjölgunin er að stærstum hluta vegna innflytjenda frá kaþólskum löndum, til að mynda Póllandi.43 Kaþólski söfnuðurinn er því í miklum minnihluta í íslensku samfélagi en hefur samt sem áður viss ítök og sýnileika í samfélaginu sem studd eru af kaþólsku kirkjunni í alþjóðlegu samhengi og af páfanum í Róm. Það endurspeglast ekki síst í rýmislegu umfangi safnaðarins í borgarlandslaginu sem kristallast í glæsilegri kirkjunni sem trónir yfir gamla Vesturbænum á Landakotshæðinni. Landakotsskóli er í dag sjálfseignarstofnun og hefur ekki verið undir stjórn kaþólsku kirkjunnar frá því árið 2005 en starfsemi hans er enn í húsnæði kaþólsku kirkjunnar við Túngötu í Reykjavík.44 Landakotsreiturinn allur er því enn í dag eitt mikilvægasta tákn kaþ- ólsku kirkjunnar á Íslandi eftir siðaskiptin 1550. Hann er um leið rós í hnappagati kaþólikka á Íslandi og ákveðið sameiningartákn sem verður að kennileiti í sjálfsmynd þeirra. Þrátt fyrir að skólinn hafi tekið miklum breytingum hefur kaþólskri starfsemi hans verið hampað af íslenskum yfir- völdum. Höfundur Reimleika í Reykjavík byrjar til að mynda frásögnina um Landakotsskóla á því að segja að séra Ágústi Georg hafi verið veitt fálkaorða forseta Íslands árið 1994 fyrir störf sín í Landakotsskóla.45 Landakotsskóli er því hluti af minnisvettvangi sem varðveitir opinberar og menningarlegar minningar tiltekins hóps í samfélaginu. Að sama skapi geymir hann einnig óopinberar minningar sem birtast ekki sem hluti af menningarlegu minni kaþólsku kirkjunnar. Reiturinn er því skýrt dæmi um minnisvettvang og stað í borgarrýminu sem haldinn er reimleikum; þar sem minningar ákveðins hóps um ofbeldi hafa ítrekað verið bældar. Greinargerðin í Reimleikum í Reykjavík gerir tilraun til að skapa drauga- sögu úr þessum aðstæðum og endurvekja hinar þögguðu minningar. Í stað þess þó að einbeita sér að frásögnum fórnarlambanna leggur hún áherslu á að greina þá reimleika sem minningin um hinn látna geranda skapar á staðnum. Höfundurinn heimsækir skólabygginguna með miðli til þess að athuga hvort hægt sé að finna fyrir nærveru kennarans Margrétar Müller sem framdi sjálfsvíg á skólasvæðinu. Sú heimsókn verður að kjarnanum í 43 Sama heimild. 44 „Um okkur“, Landakotsskóli, sótt 8. desember 2015 af http://www.landakotsskoli. is/index.php/skolinn/um-okkur. 45 Steinar Bragi, „Landakotsskóli“, Reimleikar í Reykjavík, bls. 67. veRa knútsDóttiR
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.