Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2016, Side 127

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2016, Side 127
126 Þú munt nú spyrja hvort fáránlegra sé og fávíslegra, atferli hinna hálærðu doktora og sérfræðinga sem létu hin sjúku liðamót fá þá með- ferð sem þeim var verst, eða roluskapur minn að láta þetta við gangast. Því er að svara, að ég hélt að doktorarnir væru alvitrir og óskeikulir, nokkurskonar páfar í sinni mennt. Og auðvitað eru þeir það. Að endingu tók þessi hörmung enda, því allt tekur enda, en gúlpurinn vildi ekki hjaðna og liðamótin ekki liðkast. Stundum hljóp í mig dyntur að fara til lækna og spyrja þá, en þeir störðu galtómum augum út í bláinn og svöruðu eins og vættur úr bergi (holum tóni): „Þetta er fituæxli (gúlpurinn). Þetta er vöðvarýrnun“. Mér heyrðist þeir tóna þetta. Stundum var engu svarað, nema símtólið lagt á.16 (Leturbreyting mín) Frásögn Málfríðar vitnar um hvernig stéttaskiptingin birtist í samskiptum lækna og sjúklinga en ekki síst hvernig hún lifir innra með sjúklingnum sjálfum. Svipuð afstaða birtist einnig þegar hún bauð mönnum að lesa grein sem hún hafði þýtt um nýtt berklalyf; enginn sýndi áhuga en fjórum árum síðar var byrjað að nota lyfið með ágætum árangri.17 Vissulega ber að hafa í huga að Málfríður segir frá eigin upplifun sem er vafalaust ólík upp- lifun læknanna sem meðhöndluðu veikindi hennar. Þar sem dönsku lækn- arnir komu á annan hátt fram við Málfríði en þeir íslensku er þó sennilegt að kyn hennar og staða hafi fremur haft áhrif á hvernig veikindum hennar var sinnt á Íslandi.18 Málfríður er ekki bara fátæk kona – hún er líka „skrýt- 16 Málfríður Einarsdóttir, Úr sálarkirnunni, bls. 41–42. 17 Sjá Málfríður Einarsdóttir, Úr sálarkirnunni, bls. 41–43 og 22–23. 18 Margt hefur verið skrifað um samskipti lækna og sjúklinga en margt bendir til þess að kynjamunur hafi einatt haft áhrif á samskiptin. Niðurstöður rannsóknar sem gerð var í Ástralíu árið 1976 leiddi í ljós að sömu sjúkdómseinkenni karla og kvenna voru gjarnan meðhöndluð á gjörólíkan hátt þó að um sama lækni væri að ræða. Læknar virtust oftar telja veikindi karla alvarlegri en sambærileg veikindi kvenna og sinntu þeim þar af leiðandi betur. Amerísk rannsókn frá árinu 1979 leiddi í ljós að læknar leituðu frekar margra sjúkdómseinkenna hjá körlum en hjá konum eða könnuðu sjúkdómseinkennin nánar hjá körlum. Sjá Judith Gray, „The effect of the doctor's sex on the doctor-patient relationship“, The Journal of the Royal College of General Practitioners 3/1982, bls. 167–169. Í upphafi tíunda áratugar síðustu aldar var gerð stór bandarísk rannsókn á samskiptum lækna og sjúklinga sem leiddi í ljós að viðtalstímar karllækna við karla voru almennt lengri en við konur. Einnig kom fram að kvenlæknar gáfu sér lengri tíma til að ræða við sjúklinga en karllæknar. Sjá Debra Roter, Mack Lipkin Jr. og Audrey Korsgaard, „Sex differences in patients' and physicians’ communication during primary care medical visits.“ Medical care, 1991, bls. 1083–1093. Skömmu eftir aldamót var gerð eigindleg rannsókn þar guðRún steinþóRsDóttiR
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.