Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2016, Síða 130

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2016, Síða 130
129 og nafn fyrsta flokksins bendir til inniheldur hann líffæri, sjúkdóma og útlitseinkenni mannslíkamans sem líkjast öðrum óskyldum fyrirbærum. Þriðji flokkurinn er fremur óræður og sá sem erfiðast er að greina að mati Guðrúnar Láru. Hún nefnir að ýmis yfirgripsmikil sjúkdómsheiti geti endurspeglað grunneðli veikindanna og tekur sem dæmi sjúkdómsheitin eyðni og tæringu en einkenni beggja sjúkdóma er líkamleg hrörnun.25 Annar flokkurinn skiptir hér mestu en hann rímar best við líkingarnar sem Scarry nefnir í sinni umfjöllun. Um hann segir Guðrún Lára: „innan þessa flokks má greina tvær ólíkar tilhneigingar. Annars vegar er dregin upp mynd þar sem líkt er eftir athöfnum annarra og hins vegar mynd sem lýsir afstöðu einstaklingsins gagnvart umheiminum.“26 Í flokkinn falla bæði líkingar sem lýsa árás einhvers utanaðkomandi, áþekkar líkingum sem sóttar eru til stríðs og hernaðar, og líkingar sem vísa til upplifunar ein- staklings á sjálfum sér í heiminum.27 Lýsingar Málfríðar á sjúkdómum sínum og sársauka einkennast mjög af líkingum. Oft beitir hún árásarmyndmáli og stundum persónugerir hún veikindi sín. Í því samhengi er fróðlegt að kanna hvernig hún lýsir Svörtupísl en það er meginviðfangsefni næstu kafla. „þegar Svartapísl og hnésbótamagnleysið leggjast á eitt um að reyna að fyrirkoma mér“ Í bókinni Úr sálarkirnunni er að finna margvíslegar lýsingar á ónotum Málfríðar og vanlíðan, ekki síst vegna Svörtupíslar en henni er alloft lýst. Listfengi Málfríðar birtist meðal annars í því að hún segir aldrei nákvæm- lega í hverju þessi písl felst heldur er lesendum eftirlátið að ráða í það, en hér er litið svo á að um þunglyndi sé að ræða. Fyrsta vísbendingin sem mælir með því er nafngiftin, en „myrkur“ eða „sorti“ er sú líking sem algengast er að menn noti þegar þeir lýsa þunglyndi.28 Líkingin vísar til þess að þeim þunglynda finnst að hann lifi í myrkri eða í heimi án birtu, hann sér ekki fram úr aðstæðum og upplifir vanmátt og einangrun.29 Málfríður ritar 25 Sjá Guðrún Lára Pétursdóttir, „Myndir meina“, bls. 41–43. 26 Sama rit, bls. 42. 27 Sama rit, bls. 42–43. 28 Sjá Dagný Kristjánsdóttir, „Hugsýki“, Undirstraumar, Reykjavík: Háskólaútgáfan, 1999, bls. 326–342, hér bls. 339–340. 29 Sjá t.d. sama heimild, bls. 340; George Lakoff, Jane Espenson og Alan Schwartz, Master Metaphor List, Second Draft, Berkeley: University of California, október 1991 [ágúst 1989], bls. 193; C.R. Snyder, „Hope and depression. A light in the AF ALLRi PÍSL OG KVALRæði . . .
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.