Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2016, Side 131

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2016, Side 131
130 heitið Svartapísl ævinlega sem sérnafn og þá staðreynd, ásamt því að annar liður nafnsins vísar til sorta og hinn til kvala, má túlka svo að sársaukinn sem píslin veldur sé sá versti sem Málfríður upplifir. Sérnafnið gefur einnig til kynna að Svartapísl sé sjálfstæð vera, utanaðkomandi óvættur. Vert er að minnast þess að orðið písl/píslir er tvírætt; þegar það merkir þjáningu er það jafnaðarlega haft í fleirtölu en á hinn bóginn getur písl merkt litla og mjóslegna mannveru. Kannski kýs Málfríður að nota orðið í eintölu þegar hún ræðir um Svörtupísl vegna þess að hún á auðveldara með að gera sér í hugarlund að hún sé að kljást við litla og mjóslegna óvætt en mikla þján- ingu. Nafnið kemur þó stöku sinnum fyrir í fleirtölu, Svörtupíslir, sem gæti bent til þess að þá sé ástandið sérlega slæmt. Oftar en ekki er Málfríður samtímis hrjáð af þunglyndi og líkamlegum verkjum. Í lýsingum á Svörtupísl jafnt sem öðrum kvölum grípur hún gjarnan til árásarlíkinga eins og þeirra sem Scarry og Guðrún Lára ræða um. Til dæmis koma þær fyrir í kaflanum „Þrek í þrautum“ en þar segir Málfríður að Svartapísl eigi þátt í að viðhalda ýmsum eymslum sem kunni að lagast þegar hún hverfur á braut: Stundum heldur maður að þrekið sé lamað, það er þegar Svartapísl og hnésbótamagnleysið leggjast á eitt um að reyna að fyrirkoma mér. En takist að hrekja Svörtupísl (það geta galdrakonur einar) þá getur hnésbótamáttleysi horfið einnig og er þá skammt í fullan bata nema maður eitri fyrir sér hið andlega andrúmsloftið innan í sjálfum sér með rógstöfum blöndnum táli, upprifjun ömurlegustu atvika, messi þannig yfir sjálfum sér liðlangan daginn, það má kallast „Svartamessa“.30 Þunglyndi og máttleysi eru samtvinnuð í texta Málfríðar, hún sér hvort tveggja sem fjandmenn sem reyna í sameiningu að ryðja henni úr vegi. inngangssögnin í texta Málfríðar er lykilatriði: „Stundum heldur maður að þrekið sé lamað“ (leturbreyting mín). „Hnésbótamagnleysið“ sem leggst á eitt með Svörtupísl til að hrjá Málfríði er með öðrum orðum upplifun, reynsla af tilteknum vanmætti. Algeng líking um þunglyndi er að tala um það sem „þyngsli“. Líkingin birtist auðvitað í orðinu sjálfu, að vera þung-lyndur, en einnig er talað um darkness“, Journal of social and clinical psychology 3/2004, bls. 347–351, hér bls. 348. 30 Málfríður Einarsdóttir, Úr sálarkirnunni, bls. 31–32. guðRún steinþóRsDóttiR
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.