Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2016, Síða 135

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2016, Síða 135
134 inum á fólki þegar það er fyndið eða þegar því finnst eitthvað fyndið.41 Eitt af því sem þar kemur við sögu eru svonefndir rammar. Rammar eru þekkingarformgerðir sem fyrirfinnast í huganum á hverjum og einum og innihalda skilning mannsins á „almennri skynsemi“; vegna þeirra kann hann skil á ákveðnum atriðum, aðstæðum og viðteknum hefðum og gild- um samfélagsins.42 Rammakenningin gerir ráð fyrir að húmor felist í árekstri tveggja eða fleiri ramma. Menn hafa í kollinum ýmsar viðteknar hugmyndir um tiltekið svið mannlífsins þar sem ákveðnar samfélagslegar reglur gilda. Þessar viðteknu hugmyndir eða hugmyndarammar geta rekist harkalega á aðra sem þeir lesa um í bók, sjá í kvikmynd eða heyra í sam- tali. Slíkur árekstur rammanna getur kollvarpað fyrri hugmyndum eða sýn manna á veruleikann – og það sem meira er, hann getur kallað fram hlát- ur.43 Í einföldum húmor á borð við brandara kemur slíkur árekstur einkum fram í lokasetningunni en þegar írónía á í hlut koma margir rammar hver á fætur öðrum og rekast viðstöðulaust á frá upphafi til enda.44 Í frásögn Málfríðar blandast saman húmor og írónía en árekstur ramm- anna rís af andstæðum. Lýsingin á höfuðmeiðslunum minnir í upphafi á hefðbundna lýsingu á slysi og eftirköstum en írónían rís þegar Málfríður segist ekki hafa átt „kost á öðrum haus“. Ramminn sem hún vekur upp felur í sér að hægt sé að skipta um haus rétt eins og hægt er að bæta eða skipta um „jarðneskar eigur“ ef þær skemmast eða glatast. Fyndnin felst í því að Málfríður býr til nýjan ramma sem ýtir undir að lesandi hugsi um manninn sem vél sem hægt er að skipta um varahluti í en ekki síst að hann hugsi um ígræðslur hjarta og annarra undirstöðulíffæra sem verður absúrd þegar kemur að hugmyndinni um að skipta um haus því það felur hálfpart- inn í sér að skipta um persónu, sem virðist óhugsandi. Um leið hnykkir lýsingin á „sérleika“ Málfríðar: hún er eins og hún er (sérvitur, öðruvísi, veik, þunglynd) því hún hefur aldrei átt kost á að vera einhver önnur. Upptalningin sem kemur í kjölfarið beinir líka spjótum að samfélaginu; vondir skór og vondir bartskerar eru ekki bara fylgifiskar fátæktar heldur 41 Sjá Bergljót Soffía Kristjánsdóttir, „„Ég get ekkert sagt“: skáldskapur og hrun“. Ritið 2/2011, bls. 53–66, hér bls. 56. 42 Sjá Victor Raskin, Semantic Mechanisms of Humor, Dordrecht: Reidel 1984, bls. 80–83. 43 Sjá David Ritchie, „Frame-Shifting in Humor and irony“, Metaphor and Symbol 4/2005, bls. 275–294, hér bls. 290–292. 44 Sjá Bergljót Soffía Kristjánsdóttir, „„Ég get ekkert sagt“: skáldskapur og hrun“, bls. 57; Bergljót Soffía Kristjánsdóttir, „vegir sem stefna [...] beint út í hafsauga“, Ritið 1/2015, bls. 29–56, hér bls. 30–33. guðRún steinþóRsDóttiR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.