Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2016, Side 152

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2016, Side 152
151 hlutlægni“ (e. strong objectivity) sem á rætur að rekja til sjónarhornsfræða, þó að hugtakið og skýringin á því hérna sé frá mér komin. Sterk hlutlægni hefur ýmsa kosti. Eins og bent hefur verið á sprettur hún upp úr glöggri sýn á hvernig vísindi eru í raun iðkuð í veruleikanum nú á dögum. Hún varð ekki til sem óhlutstæð hugmynd um hvað væru fullkomnar rannsókn- ir. Ennfremur, í ljósi þessara aðstæðna, reynir sá sem beitir henni að átta sig nákvæmlega á meginvanda þess að nota viðtekna rannsóknarhætti til að framkvæma gildislausa rannsókn; nefnilega einsleitni rannsakendanna, sem er bæði „náttúruleg“ (þeir eru til dæmis allir karlar) og lærð (með kennslu í faginu). Með öðrum orðum laða þessir rannsakendahópar aðeins að sér ákveðna tegund manna með félagsleg gildi og hagsmuni ráðandi sam- félagshópa, og síðan hljóta þeir þjálfun í rannsóknum sem efla enn frekar þessi gildi og hagsmuni. Ennfremur beinist sterk hlutlægni að því að svara spurningum um tengslin á milli lífsskilyrða þeirra sem verið er að rannsaka og víðtækari félagslegra tengsla sem móta þessi skilyrði. Auk þess snýst hún um að kanna árangursríkar rannsóknir kvenna og bera kennsl á hvað það var sem rannsakendur gerðu til að ná árangri svo að hægt sé að benda á hvernig ná megi slíkum árangri að nýju í framtíðarrannsóknum. Hún byggist á „bestu rannsóknarháttum“ sem völ er á en ekki á utanaðkomandi óhlutbundinni hugmynd um þá. Loks koma hugmyndir og aðferðir sterkr- ar hlutlægni heim og saman við hugmyndir á sviði félagsfræði vísinda og tækni (e. social studies of science and technology), en það atriði verður rætt nánar hér á eftir. Einkenni sterkrar hlutlægni gera hana jöfnum höndum að aðferðafræði, þekkingarfræði, vísindaheimspeki og félagsfræði þekking- ar. Þess vegna hafa sterk hlutlægni og aðferðir sjónarhornsfræða fundið sér stað í mörgum fræðigreinum. Í næsta kafla greinarinnar verður hugmyndin um sterka hlutlægni útskýrð. Í síðari köflum verður fjallað um hvað hún gerir og gerir ekki með því að íhuga ýmiss konar kunnuglega gagnrýni á hana, og vakin verður athygli á hvernig aðferðafræði sjónarhornskenninga og sterkrar hlutlægni samsvarar mikilvægum hugmyndum í þeirri félagsfræði vísinda sem kom fram á eftir Thomasi Kuhn.12 Þessi samsvörun skipar (fyrir tilviljun) öfl- Reardon, Race to the Finish. Identity and Governance in an Age of Genomics, Princeton og Oxford: Princeton University Press, 2005. 12 Thomas Kuhn, The Structures of Scientific Revolutions, Chicago: University of Chicago Press, 1962, 2. útg. 1970. Sjá einnig íslenska þýðingu verksins: Vísindabylt- ingar. Ísl. þýðing Kristján G. Arngrímsson. Reykjavík: Hið íslenska bókmennta- félag, 2015. STERKARi HLUTLæGNi FYRiR GRASRÓTARVÍSiNDi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.