Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2016, Side 156

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2016, Side 156
155 við sterka hlutlægni í rannsókn kemur í ljós hvernig stuðla má að ákveðinni pólitískri og vitsmunalegri fjölbreytni með rannsóknastefnu sem einnig stuðlar að vexti heildstæðrar og áreiðanlegrar þekkingar. Hvernig eigum við að aðgerðabinda hámörkun hlutlægni? Hvernig verður þekkingarfræðilegt og vísindalegt markmið virkjað í rannsóknum – með öðrum orðum „aðgerðabundið“ (e. operationalized), eins og vís- indaheimspekingar voru vanir að nefna það? Góðar aðferðir eiga að gera það kleift að bera kennsl á félagsleg gildi, hagsmuni og hugmyndir sem koma inn í rannsóknarferlið frá rannsakendum. (Og þær eiga að gera það kleift að losna við þau, eins og rætt verður hér á eftir). Ef annar rannsak- andi eða rannsakendahópur endurtekur ferlið sem var fyrst notað til að styðja tilgátu, eiga niðurstöðurnar að vera þær sömu. Þannig má ganga úr skugga um áreiðanleika og gildi vinnunnar. En komist þeir sem endurtaka athuganirnar að annarri niðurstöðu getur ástæðan hæglega falist í gildum, hagsmunum og hugmyndum sem fylgt hafa einhverjum öðrum rannsak- anda eða teymi í rannsóknina. Vitanlega geta ástæðurnar verið aðrar, svo sem ólík tæknileg færni eða aðferðir við rannsóknina, óviljandi breytingar á þýði þess viðfangsefnis sem rannsakað er, óhreint tilraunaglas eða léleg tölfræði. Það hefur reynst ákaflega erfitt að endurtaka rannsóknarferli frá einni rannsóknastofu eða -stöð til annarrar.20 Það hentar vissulega vel að vísindamenn hafi þennan háttinn á, endur- taki rannsóknarferli hver annars, til að bera kennsl á þau gildi, hagsmuni og hugmyndir sem eru breytileg eftir einstaklingum eða rannsóknarteym- um. En í tilvikum þar sem félagsleg gildi, hagsmunir og hugmyndir eru sameiginleg öllum eða því sem næst öllum rannsakendum á ákveðnu sviði – eins og raunin hefur verið í rannsóknum sem einskorðast við karla, hvíta kynstofninn eða Evrópu, svo að dæmi séu tekin – myndi endurtekning rannsóknanna ekki draga fram félagsleg sjónarmið sem eru sameiginleg. Hvernig ber þá að greina sameiginleg sjónarmið og hagsmuni? Svo virð- ist sem almenn viðmið um hlutlægar rannsóknir geti ekki greint útbreidd félagsleg viðhorf meðal rannsakenda. Slík viðmið geta augljóslega aðeins gefið „veika hlutlægni“. Þau geta ekki gefið þá hlutlausu sýn, eða „staðlausa sjónarhornið“ (e. the view from nowhere), sem hefðbundnir vísindaheim- spekingar hafa lagt áherslu á. Nú á dögum, vegna þess að rannsóknir eru 20 Bruno Latour og Steve Woolgar, Laboratory Life. The Social Construction of Scientific Fact, Beverly Hills, CA: Sage, 1979. STERKARi HLUTLæGNi FYRiR GRASRÓTARVÍSiNDi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.