Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2016, Side 159

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2016, Side 159
158 til að endurmeta stöðu þekkingar á öllum fræðasviðum. Þessir hópar hafa hvorki mótað ríkjandi stefnur og starfshætti stofnana sem gera þeim erf- itt fyrir né eru það þeir sem viðhalda þeim. Þessar stofnanir færa þeim sem minna mega sín ekki þá þekkingu og vald sem þeir þurfa að hafa til að stjórna eigin lífi á eigin forsendum. Þar af leiðir að eins og „gesturinn“ í sígildum félagsfræðilegum frásögnum, sér það sem þeir „innfæddu“ sjá ekki, geta rannsakendur „úr grasrótinni“ bent á einkenni ráðandi stofn- ana á sviði efnahags- og stjórnmála, réttarfars, menntamála, siðfræði og fjölskyldumála, sem ráðandi hópar geta annað hvort ekki kannast við eða neita að kannast við.24 Auk þess verður mismunur milli þjóða oft sýnilegur í alþjóðlegum fræðasamfélögum. Núorðið eru margar megináherslur hins vestræna heims á sviði nútímavísinda og heimspeki loks að verða sýnilegar Vesturlandabúum. Við erum að læra að bera virðingu fyrir gagnrýnni sýn á hinn vestræna heim frá sjónarhorni annars konar menningar og menn- ingararfleifðar. Eftirlendufræði hafa reynst sérlega gagnleg í þessu sam- bandi.25 Hvaða gildi og hagsmunir stuðla að aukinni þekkingu? Það nægir þó ekki að geta borið kennsl á menningarbundnar hugmyndir sem móta okkar eigin rannsóknir. Sterk hlutlægni krefst þess einnig að spurt sé hvaða menningarlegu þættir geti stuðlað að aukinni þekkingu á því sviði sem til- tekið samfélag óskar eftir. Veik hlutlægni hefur haft of þröngt sjónarhorn til að greina þau gildi og hagsmuni sem hafa mest áhrif á rannsóknir. En á hinn bóginn hefur sjónarhornið verið of vítt til að ná hámarkshlutlægni. Gerðar voru kröfur um að öll ytri félagsleg gildi og hagsmunir yrðu fjar- lægð úr rannsóknarferlinu. En í raun er óhugsandi að öll gagnleg þekking sem samfélög gætu sóst eftir geti falist í rannsóknum sem eru fyrst og fremst fjármagnaðar af gróðafyrirtækjum, her og ríkisvaldi. Rannsakendur geta sjálfir (að minnsta kosti fræðilega) verið alveg lausir við félagsleg gildi og hagsmuni sem hefta aðra en engu síður komist að því að áhugi 24 Patricia Hill Collins, Black Feminist Thought. Knowledge, Consciousness, and the Politics of Empowerment, New York: Routledge, 1991. Orðalagið um „grasrót“ („from be- low“) á sér rætur í hugsun á forsendum ríkjandi „topps“ og undirokaðs „botns“ félagskerfa sem byggja á stigveldi. 25 Sandra Harding, Sciences from Below. Feminisms, Postcolonialities, and Modernities, Durham, NC: Duke University Press, 2008; Sandra Harding, „introduction. Beyond Postcolonial Theory. Two Undertheorized Perspectives on Science and Technology“, The Postcolonial Science and Technology Studies Reader, ritstj. Sandra Harding, Durham, NC: Duke University Press, 2011. sanDRa HaRDing
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.