Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2016, Síða 175

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2016, Síða 175
174 ekki endilega fyrri tíma eða síðari.55 Vísindin gátu verið sjálfstæð gagnvart samfélaginu að því leyti að starfsemi innan þeirra var ekki stýrt opinskátt af neinu efnahagslegu, pólitísku eða félagslegu forræðisafli. En slíkt sjálf- stæði hefur orðið fágætara á undanförnum áratugum eftir því sem rann- sóknir hafa orðið dýrari og upplýsingar í vaxandi mæli orðið mikilvæg- asti „auður“ hagkerfa um allan heim. Og jafnvel þótt vísindi hafi þetta sjálfstæði deila þau gildum og hagsmunum samfélagsins og beina sjónum að því sem vekur forvitni manna á hverjum tíma. Aftur á móti virðast þær umræður sem fylgdu í kjölfar hugmyndarinnar um að besta þekking vísinda væri félagsleg smíð hafa valdið þeim misskilningi meðal margra að náttúran hefði engu hlutverki að gegna í slíkum vísindum. Vitanlega datt vísindamönnum í félagsfræði vísinda og tækni slík vitleysa ekki í hug. Orðræðan um félagslega smíð kveikti einnig þá villandi hugmynd að hið „félagslega“ væri á einhvern hátt óháð vísindarannsóknum og hefði orðið til á fyrri tímum. En Shapin og Schaffer héldu hins vegar fram gagn- kvæmum og óslitnum áhrifum samfélags og vísinda. Vísindi væru ævinlega innan samfélagsins og samfélagið innan vísindanna. Ekki var þar með sagt að vísindin væru félagslega mótaður „leiksoppur“ síns sögulega tíma, held- ur tækju þau þátt í helstu hugðarefnum samtímans. En löngu á undan Shapin og Schaffer voru fræðimenn á sviði andras- isma, femínisma og stéttamunar þegar farnir að halda því fram að hlut- drægar og óáreiðanlegar rannsóknaniðurstöður væru það sem búast mætti við þegar vísindi nytu stuðnings valdamikilla hópa í stéttskiptu samfélagi. Ennfremur myndu vísindi þá hneigjast til að veita ráðandi hópum innan slíkra samfélaga fleiri tækifæri. Þeir lögðu áherslu á að það þyrfti að breyta þessum ranglátu samfélagsgerðum ef vísindi ættu að vera nákvæmari og samræmast betur lýðræðislegum félagstengslum og að slík vísindastarf- semi myndi jafnframt fyrir sitt leyti stuðla að breytingum slíkra samfé- laga.56 Svipuð rök voru sett fram í eftirlendufræðum í Englandi snemma á níunda áratugnum. Því miður hafa flestar þessar eftirlendurannsóknir, með nokkrum þýðingarmiklum undantekningum þó, ekki vakið athygli 55 David Hollinger, Science, Jews, and Secular Culture, Princeton, NJ: Princeton University Press, 1996; Thomas Kuhn, The Structure of Scientific Revolutions. 56 Heimspekingurinn Sarah Richardson („Feminist Philosophy of Science. History, Contributions, and Challenges?“ Synthese 177/2010, bls. 337–362) er með nytsam- lega umfjöllun um stofnanatengdar aðgerðir (ráðstefnur og tímaritahefti) í sögu femínískrar heimspeki frá áttunda áratug síðustu aldar og síðar sem gerðu hana gríðarlega áhrifamikla utan heimspekinnar, jafnvel þótt hún hafi haldist jaðarsett innan heimspekisviðsins. sanDRa HaRDing
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.