Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1982, Blaðsíða 45

Breiðfirðingur - 01.04.1982, Blaðsíða 45
BREIÐFIRÐINGUR 43 Afi og pabbi fengu sér nú kaffi og fóru síðan báðir út til að gefa fénu. Síðan þaut pabbi með staf í hendi inn á engjar og Valur með honum. Þegar faðir minn kom inn að Kotengisgili sá hann að ógurlegt snjóflóð hafði fallið fram af Kotengishöfðabrúnni og ruðst á breiðu svæði niður á jafnsléttu. Honum flaug nú margt í hug. Hvergi var hest að sjá. Hann fór nú meðfram snjóflóðinu og alla leið niður á bakka. Þá fann hann þrjá hesta dauða sem gaddfreðnir stóðu upp úr snjóruðningunum. Honum datt nú í hug að ekki þyrfti að leita lengra. Hin hrossin gætu verið þarna undir, ef til vill uppi í hlíðinni. Þangað fór hann og fann hann fjórða hrossið. Var það lifandi en auðsjáanlega stórskaddað. Hann fór nú þarna fram og aftur um snjóflóðið en fann ekki fleiri hesta. Þá fór hann niður að sjó, og niður á Læki svokallaða. Þar fann hann þrjá hesta lifandi. Voru þeir allir frá Mávahlíð. Þeir stóðu allir saman í hnapp, og hreyfðu sig ekki, þó veðrið væri gengið niður. Þeir voru orðnir stirðir og þrekaðir. Fleiri hesta sá pabbi ekki, fór þó inn að Búlandshöfða, eins langt og hann komst. Heim kom hann svo með þessa þrjá hesta sem hann fann lifandi. Það var liðið langt fram á dag og farið að undrast um ferðir pabba. Hestana þrjá lét hann í hesthúsið. Þegar heim kom og hann hafði sagt þessar voðalegu fréttir urðu allir skelfmgu lostnir. Pabbi kom aðeins í bæjardyrnar, þangaðfærði mamma honum mjólk að drekka. Síðan hélt hann ferðinni áfram að Tröð og Fögruhlíð því allir hestar frá þeim bæjum voru þarna líka. Með pabba komu svo framan af bæjum, Magnús bóndi í Tröð og Hjörtur vinnumaður í Tröð, ennfremur sonur gömlu hjónanna í Fögruhlíð, Hjörtur Jónsson, sem var rómaður krafta og dugnaðarmaður. Var ekki verra að hafa hann með í það verk sem framundan var. Þeir fóru nú allir frá Mávahlíð, með skóflur, reipi og sitthvað fleira. Afi fór upp í hesthús að gæta að hvaða hesta pabbi hefði komið með. Þangað fór ég með honum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.