Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1982, Síða 53

Breiðfirðingur - 01.04.1982, Síða 53
51 BREIÐFIRÐINGUR Mál Barreyinga er enn gaelíska, þótt flestir kunni einnig ensku og tala hana þá með mjúkum sönghreim gaelískrar tungu. Fólkið er glaðlegt og vingjarnlegt við ókunnuga, félagslynt og söngvið. A söngvahátíð, sem ég fór á í Castlebay, sungu allir áheyrendur viðkvæði ljóðanna og fylgdust með sem einn maður. Dansleikir standa þarna fram til 3-4 á nóttunni og er enginn að súta það, þótt danssalurinn sé ekki samkvæmt nýjustu tísku í húsagerð. íbúðarhús í Castlebay eru flest úr timbri, því gömlu „svörtu“ húsin eru horfín og lítið hefur verið byggt af steinhúsum í þeirra stað. Þessi svörtu hús voru með hálmþökum og var siður að skipta um þak á nokkurra ára fresti, eða þegar þau voru orðin raunverulega svört af reyk. Nú eru húsin á Barra hituð upp með rafmagni. Barra er rúmir 50 ferkílómetrar að stærð, um 12 km á lengd og tæpir 11 km á breidd þar sem hún er breiðust. Hæsti tindur er Heaval, 1.260 fet, norðaustan við Castlebay. Á hátindi Heaval gnæfir stytta Maríu Guðsmóður og Jesúbarnsins, en hún var sett þar upp árið 1954. I skjóli fjallanna eru grösug engi og beitilönd, en einnig mómýrar. Meðfram ströndinni eru smávíkur, sem eru þurrar á háfjöru og botninn þakinn gulum skeljasandi. í einni víkinni er fjaran notuð fyrir flugvöll. Engar stórár eru á Barra, en vatn rennur niður dalina til austurs og vesturs, suðausturs, og norðvesturs. Stormar eru tíðir í aprílmánuði og eins í september. Barra hefur verið kaþólsk í næstum því sextán aldir, en kristni kom þangað frá írlandi. Árið 447 var hún orðin að biskupsdæmi og þar var síðar biskup Patrekur sá, er Patreksfjörður á íslandi er heitinn eftir. Þrátt fyrir umrót siðaskiptatímans og síðari ofsóknir, svo sem nauðungarflutning kaþólskra manna frá eynni og innflutning mótmælenda, sem settir voru á jarðir þeirra
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.