Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1982, Page 63

Breiðfirðingur - 01.04.1982, Page 63
BREIÐFIRÐINGUR 61 eldhúsinu. Þar var alltaf nóg að gera við að elda matinn. Einnig fylgdi það eldhússtörfunum að mjólka kýrnar o.fl. Hin vinnukonan var allan daginn við ullarvinnu í baðstofunni. Fóstra tók sjálf á móti mjólkinni, þegar komið var inn úr fjósinu, sigtaði hana og hellti í trogin. Þar var mjólkin í sólarhring. Þá var undanrennan töppuð í fötu. Rjóminn var látinn í annað ílát og strokkaður, þegar nóg var komið. Þetta var dýrmæt vara, bæði fyrir heimilið, og eins til að láta í skiptum fyrir aðra vöru. Skilvindur þekktust ekki á þessum árum. A kvöldin voru allir við vinnu í baðstofunni, hver á sínu rúmi. Kvenfólkið saumaði og prjónaði. Karlmennirnir kembdu ullina þæfðu prjónles og unnu úr hrosshári, bjuggu til gjarðir úr úrgangsull o.fl. Einn las upphátt, oftast úr sögubók. Stundum voru einnig kveðnar rímur og þótti að því hin besta skemmtan. Seinni part vetrar var settur upp vefstóll í baðstofunni og ofið úr þeirri ull, sem búið var að vinna. Fóstra mín óf mikið sjálf. Stundum var fenginn að vefari um tíma. Vinnukonurnar höfðu m.a. það starf að þjóna vinnumönnunum. Hafði hver einn mann eða tvo, ef þurfti. Eg minnist eins atviks úr baðstofulífinu. Eitt sinn á kvöldvöku bar gest að garði. Sá var heldur illa til reika, blautur og alskeggjaður. En það voru flestir karlmenn á þessum tíma. Er maðurinn kom upp í baðstofustigann sagði hann svo hátt að allir heyrðu: „Guð blessi fólkið“. Síðan gekk hann á röðina og heilsaði öllum með kossi. Ekki þótti mér það gott, því skeggið var blautt og óhreint. Eg sá líka að konurnar gripu til svuntunnar til þess að þurrka kossinn burt. - Ein vinnukonan fór nú ofan í eldhús og sótti vatn í trébala. Síðan leysti hún af manninum skóna og færði hann úr sokkunum, þvoði honum um fæturna og þurrkaði. A meðan lá maðurinn aftur á bak í rúmi. Þegar þessu var lokið settist gesturinn upp og fór að kveða rímur. - Það var annars algengt að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.