Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1982, Side 71

Breiðfirðingur - 01.04.1982, Side 71
BREIÐFIRÐINGUR 69 drekka með þeim við hvíta dúkinn, en ekki fékk ég þessa ósk mína uppfyllta. Henni var kurteislega hafnað af móður minni. I þá daga þótti ekki við hæfi að börn trönuðu sér fram, sízt af öllu í gesta viðurvist. Mér hefur víst fundizt þessi dagur vera til fyrir mig, og ég sjálf eitthvert aðalnúmer. Litlar sálir geta verið ótrúlega viðkvæmar. Ég læddist út og upp fyrir bæ, til að vatna músum. En þá birtist konan, sem var gestkomandi, tók blíðlega í hönd mér, og leiddi mig inn. Lítið atvik, sem þó hefur ekki gleymzt. Nokkrum árum síðar eignaðist mamma tvo drengi með eins árs millibili. Þeir fæddust báðir um haust, þegar sláturtíð stóð yfir, og annir voru hvað mestar. Sá eldri var skírður Bogi Ragnar. Hann var 22 merkur, er hann fæddist. Hann lá í tvo klukkutíma fæddur, án þess að skilið hefði verið á milli, og að auki með lækinn tvívafínn um hálsinn. Hann var því orðinn blár og aðþrengdur, er ljósa kom. Heima voru aðeins börn og unglingar. Sá yngri var skírður Ingimundur. Pabbi var heima, þegar Ingi fæddist, og var það í eina skiptið, sem hann var ekki einhversstaðar á ferðalögum, er þessi sjö börn fæddust. Það er gott að Guð kom því þannig fyrir, að konan skuli geta fætt, án aðstoðar karlmannsins, því ella er hætt við að mörg fæðingin hefði dregizt á langinn. Þessir bræður, sem ávallt voru kallaðir litlu strákarnir, urðu svo samrýmdir, er þeir stálpuðust, að mamma sagði oft, að þeir væru sem einn maður. I útliti voru þeir ólíkir, Bogi með brún augu og dökkt hár, var þreklega vaxinn og hafði rólega skapgerð. En Ingi var með dökkblá augu og ljóst hár, sem þó dökknaði með árunum. Hann var mjög fíngerður, grannur og fölur í andliti. Einn vinnumaðurinn hjá okkur kallaði hann oft að gamni sínu vesöld. En pabbi sagði stundum: Ingimundur karlinn knár, hvítt með hár. Hann var logandi af æskufjöri, og svo langt frá því að vera nokkur vesöld, miklu fremur knár eins og pabbi sagði. Trúlega var Bogi á þriðja
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.