Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1982, Síða 85

Breiðfirðingur - 01.04.1982, Síða 85
BREIÐFIRÐINGUR 83 heimtuðum við sögur. Þó að augnalokin á sumum stúlkunum væru farin að síga, var engin miskunn, við vildum sögu og meiri sögur. A vorin var það svo ullarþvotturinn. Þá var kveiktur eldur á hlóðum út við Litla-Læk, stór pottur settur yfír, meis settur ofan á pottinn. Þegar ullin var orðin nógu þvæld í lútnum, sem var keita, og kannski einnig sódi eða sápa, var hún dregin upp á meisinn, svo að ekkert ódrýgðist af hinum dýrmæta miði. Við krakkarnir fengum að skola ullina. Það var gaman að mega vaða og sulla, án þess að fá áminningu. Vinnuullina valdi mamma með námkvæmni. Mér er minnisstætt, hve hvít og greið hún var, þar sem hún lá á balanum til þerris. Hún var líkust reyk eða skýi. Ur þessari ull átti mamma eftir að spinna hárfínt band, og prjóna fallegar flíkur. Einnig spann hún band, sem var kallaður þráður. Það var snúðharðara en venjulegt band og einfalt. Það var notað til að vefa úr vaðmál. Öll hversdagsföt karlmannanna voru úr vaðmáli, einnig voru hversdagsrekkjuvoðir úr ull að hálfu leyti, en hinn þráðurinn var tvistur. Rúmteppi voru einnig ofín úr ull. Þegar búið var að vefa vaðmálið, þurfti að þæfa það. Þegar um svokallað votaþóf var að ræða, var það sett ofan í tunnu, sem dálítið vatn var í, og síðan fór berfættur karl- maður ofan í tunnuna og sparkaði og hamaðist á vaðmálinu. Þetta fannst okkur krökkunum ákaflega brosleg sjón. En er um þurraþóf var að ræða, var aðferðin hin sama, nema hvað vaðmálið var þá aðeins haft vott, og ekki var staðið ofan í tunnu. Af og til var farið út með vaðmálin, og tveir slógu þau á milli sín, svo hár hvellur heyrðist við hvern slátt. Þetta var gert svo að ekki mynduðust í því brigður, eins og það var orðað, eða misþófnaði. Síðan var það vafið þétt upp á rúmfjöl, síðan af henni á aðra, og teygt vel úr. Þegar það svo hafði þornað á fjölinni, sem mig minnir að væri látin í pressu. Þá glansaði það eins og silki, og gladdi hjörtu þeirra, sem unnið höfðu þessi fallegu og nytsömu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.