Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1982, Síða 91

Breiðfirðingur - 01.04.1982, Síða 91
BREIÐFIRÐINGUR 89 verið næstum meðvitundarlaus. Þá fannst mér sem hjarta mitt ætlaði að bresta. Síðar sagði mamma, að sér hefði liðið svo undurvel og hefði helzt viljað mega deyja, en hugsunin um litlu börnin sín hefði gefíð sér kraft næst guði, til að lifa. Um síðir komst hún þó til heilsu. Stokkurinn, sem litli drengurinn var látinn í, fór í gröfína með fullorðinni konu. Ég fór með pabba að jarðarförinni. Alltaf var ég þar sem ég hefði ekki átt að vera. Þar sem ég horfði ofan í gröfína, hugsaði ég: Ef það væri mamma, sem verið væri að jarða, mundi ég kasta mér ofan í gröfina. Þegar ég var barn, hugsaði ég eins og barn. Freðnir moldarkögglarnir buldu ákistulokinu. Líkmennirnir mokuðu af því ofurkappi, að ætla hefði mátt að þeim hefði verið uppálagt, að ljúka verkinu á fáeinum sekúndum. Eitthvað kalt og hrjúft smaug inn í vitund mína. Nokkrum árum seinna veiktist mamma hastarlega, og í Ijós kom að það var nýrnaveiki. Þá var séra Þorsteinn Kristjánsson, síðar prestur í Sauðlauksdal, orðinn prestur að Breiðabólstað. Eg var send uppeftir, og átti að biðja hann að hringja í Benedikt á Kambsnesi, en hann var mágur pabba, og biðja hann að koma með Árna Árnason, lækni í Búðardal. Ég var svo hrædd um mömmu, að ég grét alla leiðina og bað til guðs. Er ég ætlaði að koma skilaboðunum til prestsins, kom ég engu orði upp fyrir ekka. Aumingja stelpan, sagði hann og klappaði á kollinn á mér. Árni læknir kom, hógvær og traustvekjandi.Nýjar vonir lifnuðu. Mamma komst á fætur í það sinn, en sjúkdómurinn lá í leyni, og átti eftir að binda endi á líf hennar fáum árum síðar. En áður en nýrnaveikin herjaði á mömmu, eignaðist hún fimmta drenginn, þá var ég níu ára gömul. Ég fékk að hengja til þerris barnafötin, sem mamma hafði saumað. Ég man vel hvernig rósirnar voru á kotunum. María Andrésdóttir, systir skáldkvennanna, Herdísar og Ólínu, var sótt til að taka á móti barninu, sem var drengur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.