Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1982, Blaðsíða 144

Breiðfirðingur - 01.04.1982, Blaðsíða 144
142 BREIÐFIRÐINGUR einn af stóðinu sem naut frelsis í faðmi fjalla og dala umhverfis Grundarfjörð. Nú var því lokið. Sviftur var hann frelsinu sótrauði folinn sem bæði var styggur og slægur og í alla staði óviðráðanlegur. Nú var hann seldur Agústi Olasyni bónda og pósti í Mávahlíð. Einar sem seldi föður mínum folann lét þau orð falla: „Erfíður mun hann verða þér í tamningunni. Galdari fola hefí ég aldrei þekkt“. Spá Einars rættist. Faðir minn var alvanur tamningamaður. Hafði hann sérstakt lag og yndi af að fást við ótemjur, og náði oft ótrúlegum árangri á stuttum tíma. Hrotti var alveg í sérflokki. I hrossaréttinni í Krossnesi hófst fyrsta glíma pabba við hann. Eftir stranga viðureign tókst honum að koma á hann beislinu. Næst var að halda í tauminn og láta hann ólmast innan um hrossin í réttinni. Eftir langa viðureign og krappan dans fór svo að folinn sefaðist og gat pabbi teymt hann út úr réttinni við hliðina á öðrum hesti. Lá taumur folans yfír makka hins. Þannig var hann teymdur heim að Kvíabryggju. Þá var hann farinn að dasast svo að pabbi gat teymt hann með hestinum sem hann reið. Seint um kvöldið komu þeir heim að Mávahlíð. Var þá ótemjan látin inn í hesthús og var þar um nóttina. Erfiður var hann áfram. Næsta dag gerði pabbi margar tilraunir til að beisla hann, en það tókst ekki. Hann var því með band um hálsinn, tjóðraður uppi í Kálfalaut. Undir kvöld var honum sleppt fram í hlíð, með tjóðurbandið. Þar öslaði hann í mýrinni dálitla stund, síðan óð hann út í vatnið og fyrir endann á girðingunni. Þá fór hann í spretti yfir túnið og að neðra túnhlið- inu, en það var lokað. Þar náði pabbi honum. Hrotti vissi vel hvaðan hann kom, og þangað ætlaði hann að fara. Eftir þetta var hann tjóðraður heima í nokkra daga en látinn inn á nóttunni. Næst var reynt gamalt ráð, sem þótti oft hafa gefist vel. Var látið salt í bæði eyru hans. Atti þetta að sljóvga löngunina til að strjúka. Það dugði lítið, því þann dag fór hann af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.