Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1982, Side 153

Breiðfirðingur - 01.04.1982, Side 153
BREIÐFIRÐINGUR 151 farinn að sverfa óþyrmilega að mér. Þó var ég alltaf að drekka úr lækjunum á leiðinni, en þó blessað vatnið sé gott, er það létt í magann. Hundar tveir komu heiman frá bænum og geltu ákaft að þessum furðulega ferðalang. Þarna fram með hlíðinni var helst von að sjá hesta. Ég skimaði í allar áttir. Hrotta varð ég að finna. I hlíðinni fyrir ofan tóftir sá ég stóran hóp af hestum, voru þeir flestir rauðir eða skjóttir. Ekki sá ég nú Hrotta þarna til að byrja með, en von fór að vakna í brjósti mínu um að leitinni væri að ljúka. Þegar ég kom nær sá ég mér til mikillar gleði að Hrotti vinurinn var þarna á beit með hrossunum. Ég fór nú afar hljóðlega í átt til hans. Ekki leit hann upp, en ég sá að hann gaut augunum til mín, og ekki var að efa að hann þekkti mig. En nú var spurningin. Hvernig fer ég að ná honum? Hann var nú stundum erfiður, og ekki síst þegar hann var á þessum slóðum. Nú settist ég niður, og hugsaði mitt ráð. Þá reisti Hrotti hausinn allt í einu og horfði á mig stórum augum eins og hann væri steinhissa á þessu háttalagi mínu að vera að setjast niður, svona rétt hjá sér, og mér sýndist hann ekkert ljótur á svip, eins og svo oft áður, er ég var í sömu erindum. Hann horfði á mig svolitla stund, síðan fór hann að bíta aftur, og sló nú til taglinu sem bæði var sítt og mikið. Það var eins og að mér væri hvíslað. „Reyndu nú að ná honum“. Ég stóð upp, gekk rakleitt til hans, klappaði honum á lendina, þó með hálfum hug, því hann átti til að slá og verja sig með rassinum. Nú brá svo við, að hann stóð grafkyrr, er ég fikraði mig fram með síðunni á honum og tók um hálsinn á honum. Ég klappaði honum og talaði við hann meðan ég tók beislið af öxlinni og lagði við hann. Orð fá ekki lýst hvað ég var fegin, er ég var búin að ná Hrotta og beisla hann. Þetta var mér óþekkt frá sumrinu áður, þá náði ég honum aldrei, nema í rétt, eða heima við hlið. Jæja, nú lagði ég af stað heim. Teymdi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.