Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2009, Blaðsíða 51

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2009, Blaðsíða 51
TMM 2009 · 3 51 S o f i O k s a n e n inni San Juan frá því 1987 þar sem hann kom á fót námskeiðum í ritlist og síðar framhaldsnámi í sömu grein. Hann heldur einnig úti netsíðunni ciudadseva. com þar sem má m.a. nálgast stafrænt bókasafn með liðlega fjögur þúsund smásögum frá ýmsum heimshornum auk fróðleiks um skriftir og spænska tungu. Tilvísanir 1 Sjá López Nieves, Luis, „El idioma de Puerto Rico“, Archipiélago, 11, 2, mars–apríl 1997, bls. 10, <http://www.ciudadseva.com/otros/idiomapr.htm>. 2 Á spænsku er það kallað Estado Libre Asociado, á ensku Free Associated State en opinbert heiti þess á ensku er Commonwealth of Puerto Rico. Landið er eins konar sambandssvæði og er stundum nefnt hjálenda. 3 Sjá frekara yfirlit um sögu Púertó Ríkó í inngangi bókarinnar Svo fagurgrænar og frjósamar. Smásögur frá Kúbu, Púertó Ríkó og Dóminíska lýðveldinu, Erla Erlendsdóttir og Kristín Guð- rún Jónsdóttir (ritstj.), Háskólaútgáfan, Reykjavík, 2008. 4 Það sem flækir málefni eyjarinnar enn er að fjöldi landsmanna býr nú í Bandaríkjunum, en á fjórða og fimmta áratug 20. aldar urðu miklar breytingar á Púertó Ríkó í kjölfar iðnvæðingar. Fólk flykktist úr sveitum í þéttbýli í leit að vinnu og margir yfirgáfu eyna og nú er svo komið að helmingur þjóðarinnar býr í Bandaríkjunum, eða tæplega 4 milljónir. 5 Þjóðin er þrískipt í afstöðu sinni. Ævinlega er talað um þrjá mögulega kosti til að ákvarða stjórnmálalega framtíð hennar og taka þeir mið af stjórnmálaflokkum landsins: óbreytt ástand (PPD-flokkurinn), að landið verði fullgilt fylki og innlimist í Bandaríkin (PNP) og að þjóðin fái fullt sjálfstæði (PIP). 6 Á spænsku er iðulega talað um „generación de 1930“, „generación de 1940/50“ og „generación de 1970“. 7 Vert er að geta þess að orðin Seva og Ceiba hljóma mjög líkt í munni landsmanna. 8 López Nieves, Luis, „La historia como fuente de inspiración literaria“, Hispania, 81, 1, mars 1998, bls. 63. 9 Þýðing sögunnar er í smásagnasafninu Svo fagurgrænar og frjósamar. Smásögur frá Kúbu, Púertó Ríkó og Dóminíska lýðveldinu, Erla Erlendsdóttir og Kristín Guðrún Jónsdóttir (ritstj.) bls. 255–267. 10 Mál og menning/Forlagið gaf bókina út í íslenskri þýðingu greinarhöfundar árið 2008. Tapio Koivukari Sofi Oksanen og Hreinsun Sofi Oksanen tilheyrir eflaust fremstu rithöfundum sinnar kynslóðar í Finn- landi. Hún er fædd 1977 í Jyväskylä í Mið-Finnlandi og ólst þar upp. Hún hefur lært bókmenntir og kvennafræði í háskólanum í Jyväskylä og síðar í Helsinki og dramatúrgíu eða leiklistarfræði í Leiklistaháskólanum í Helsinki. Um Sofi má segja að bakgrunnur hennar hefur haft áhrif á ritferil hennar. TMM_3_2009.indd 51 8/21/09 11:45:31 AM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.