Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2009, Qupperneq 57

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2009, Qupperneq 57
TMM 2009 · 3 57 A n n e B . R a g d e anna og lesandinn fær hlutdeild í þeirra daglega lífi og amstri. Í ljós kemur að elsti sonurinn, svínabóndinn, á fullorðna dóttur sem býr í höfuðborginni og hefur engin tengsl haft hvorki við föður sinn né ættingja, sem er eftir öðru. Hún er kölluð til, eftir andlát ömmu sem hún aldrei þekkti, og flækist þar með inn í aðstæður sem eru henni framandi. Hún tekst þó á við þær af skyldurækni, enda finnur hún til með föður sínum. Sagan líður rólega áfram, hér er enginn asi á framvindunni en svo vel segir höfundur frá að lesandi finnur í raun aldrei fyrir dauðu augnabliki. Ragde tekur sér tíma í að lýsa hversdagslífi persóna sinna og á einhvern einstakan hátt tekst henni að halda glóðinni í frásögninni þannig að lesanda verður umhugað um þær. Hún sýnir okkur inn í þessar hrjáðu sálir, því það eru þær vissulega, og þegar á líður er orðið ljóst að innan fjölskyldunnar eru ekki aðeins smærri mál sem legið hafa í þagnargildi heldur beinlínis eldfimt leyndarmál. Berlín- aröspunum lýkur á þeirri uppljóstrun; við jólaborðið er líkt og sprengja falli og tilveru þessa fólks hefur þar með verið kollvarpað ærlega. Áfram veginn Eftir að Anne B. Ragde hafði sent frá sér Berlínaraspirnar stóðst hún ekki mátið að skrifa framhald sögunnar. Þótt hún sé vissulega góð heild vekur end- irinn óneitanlega upp spurninguna: Og hvað svo? Sjálf hefur Ragde sagt að hún hafi ekki tímt að sjá á eftir sögupersónum sínum og geta lesendur líklega síst láð henni það. Í Kuðungakröbbunum tekur Ragde upp þráðinn þar sem frá var horfið í Berl- ínaröspunum. Eftir að leyndarmálinu hefur verið ljóstrað upp, sem fyrr segir, þarf hver og einn nú að endurskoða líf sitt og þá ekki síður fortíðina. Líkt og kuðungakrabbinn, sem flytur sig í nýjan kuðung þegar hann stækkar. Bræð- urnir hafa allir haslað sér völl á ólíkum sviðum en reyna nú að ná saman, með misjöfnum árangri. Nýr vandi hefur skapast; svínabóndinn er bugaður maður eftir fráfall hinnar sterku móður og reiðir sig nú á dótturina – mun hún taka við búskapnum af honum? Einn meginþráðurinn í Kuðungakröbbunum er tog- streitan sem skapast af þessu; manneskja sem átti sér líf í höfuðborginni, þótt einmanalegt væri, er henni skylt að taka við búi sem hún er þó lögmætur erf- ingi að? Enn verður áfall til að breyta gangi mála. Eftir að það hefur riðið yfir vakn- ar grunur hjá lesanda um að sagan geti varla annað en endað ógæfulega. Sá grunur reynist réttur. Og er þá komið að því sem Anne B. Ragde lofaði lesend- um sínum: að þessi saga fengi enn framhald, hún yrði leidd til lykta hvað allar persónur varðar. Síðasta bókin í þríleiknum, Á grænum grundum, einkennist framar öðru af vaxandi angist dótturinnar sem sér nú tilveru sína komna í algert öngstræti. Um leið og lesandinn lifir sig inn í það sálarstríð er athyglinni ekki síður beint að bræðrunum; bælda útfararstjóranum, sem finnst hann hafa brugðist, bæði fyrr og síðar, og gluggaskreytingamanninum sem skapaði sér eigin lúxusheim TMM_3_2009.indd 57 8/21/09 11:45:32 AM
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.