Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2009, Side 62

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2009, Side 62
62 TMM 2009 · 3 B ó k m e n n t a h á t í ð Sedaris ekki uppvís að hroka og mannhatri. Hann er beittur en ekki bitur og þegar upp er staðið er það jafnvel það magnaðasta við sögur hans. Tilvísanir 1 Brianna Snyder tók viðtal við David Sedaris sem birtist í vikuritinu Hartford Advocate 16. júní 2008. Vefslóð: http://www.hartfordadvocate.com/article.cfm?aid=8297 sótt af netinu 8. júlí 2009.) 2 Wikipedia. Vefslóð: http://en.wikipedia.org/wiki/David_Sedaris. Sótt af netinu 5. júlí 2009. 3 Viðtal í Hartford Advocate. Gauti Kristmannsson Með móðurmálið að vopni: Ngũgĩ wa Thiongh’o Tungumálið, og þá ekki síst móðurmálið, er tenging mannsins við umhverfi sitt. Þetta umhverfi er að hluta til náttúran, sem við getum einungis reynt að skilja fyrir tilstilli tungumálsins, en einkum og sér í lagi menningin í víðum skilningi, allt sem mennirnir taka sér fyrir hendur, og án tungumálsins væri hún ekki til. Babelssaga Biblíunnar er þannig ekki aðeins dæmisaga um ofmat mannsins á sjálfum sér, heldur einnig myndhverf táknsaga um hversu mikið afl felst í tungumálinu. Guð Gamla testamentisins stöðvaði hina miklu bygg- ingu með því að rugla tungumál þeirra sem að henni stóðu og útilokaði þann- ig að þeir gætu unnið saman að einu verki. Guð Nýja testamentisins gerði hins vegar það kraftaverk að postularnir tóku að tala mörgum tungum og gerði þeim þannig kleift að breiða út fagnaðarerindi Krists um allan heim. Rithöfundurinn og baráttumaðurinn fyrir móður málsrétti Afríkubúa eftir nýlendukúgun undanfarinna alda, Ngũgĩ wa Thiongh’o, áttaði sig endanlega á mætti móðurmálsins þegar hann sat í Kamiti-öryggisfangelsinu í ættlandi sínu Keníu árið 1978, en þangað var hann sendur án dóms og laga á gamlársdag árið áður. Ástæðan var vafalaust sú að hann hafði annars vegar nýlega gefið út skáldsöguna Petals of Blood þar sem dregin var upp dökk og gagnrýnin mynd af lífinu í ný-nýlendunni Keníu, en ekki síður, og kannski enn frekar, að hann hafði ritað leikritið Ngaahika Ndeenda (Ég giftist þegar mér sýnist) ásamt Ngũgĩ wa Mĩriĩ á móðurmáli þeirra gíkúju og sett upp í fæðingarbæ sínum Kamĩrĩĩthũ, skammt frá Limuru í Kiambu-héraði. Það sem gerði leikritið hættulegra en skáldsöguna var einmitt að það var á móðurmáli hinna kúguðu, sem fengið höfðu yfir sig nýja nýlendukúgara úr innfæddri yfirstétt sem tekið hafði við valdataumunum af Bretum þegar landið fékk sjálfstæði 1963. TMM_3_2009.indd 62 8/21/09 11:45:32 AM
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.