Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2009, Qupperneq 91

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2009, Qupperneq 91
A ð l e s a Í s l a n d s k l u k k u n a í k r e p p u n n i TMM 2009 · 3 91 – um skeið. Bylting 18. aldar er gengin yfir. „Þjónn hinna svarlausu“ hefur talað máli þeirra og haft betur (419). Hreinsun, karþasis, á sér stað líkt og varð í búsáhaldabyltingunni síðastliðinn vetur þegar eldarnir brunnu í miðbænum. Holdgervingur valdsins er orðinn blaktandi skar. Það er þó eins og háir og lágir sakni þess sem var. Svo getur farið að öryggi hins kúgaða búi fyrst og fremst í undirokun hans. Það var ekki dregið í efa í landinu að embætti kommissars hefði verið sérstaks eðlis, hann var gerður dómari ofar dómurum og dómar hans voru óáfrýjanlegir. Þeir sem hann sekjaði áttu sér ekki uppreistarvon. Hinum, sem hann uppreisti, varð ekki mein gert þaðanaf. En svo brá við að loknu hans starfi, þá sást glöggvar hver fallinn var en hverjir höfðu verið reistir. Þeir sem höfðu verið reistir voru týndir. Það sá ekki stað þeirra frelsunar. Þeim manni sem hafði lækkað þá háu til að uppreisa þá lágu var hvergi borið þakklætisvitni í heyranda hljóði. En þjóðin harmaði niðurlægingu og fall lögmanns Eydalíns. (370) Nýja-Ísland Í lokahluta þríleiksins, Eldi í Kaupinhafn, örlar á draumnum um Nýja- Ísland sem rísa muni úr rústum þess gamla. Til að hann mætti rætast varð landið þó að líða þá niðurlægingu að ganga kaupum og sölum þar sem Danakonungur falbauð það og þjóðina þýskum kaupmönnum gegn „fimm tunnum gulls sléttum“ (339). En hvað um gildir, böllin verða að kontinúerast, það verður að byggja fleiri slot, drotnínguna vantar annað tvinn spænskra hesta, mínar náðugu prinsessur þurfa krókódíl. Og umfram alt, það verður að undirbúa stríðið. Hér eru góð ráð dýr. (339) Fulltrúi þeirra þýsku er kommertsíenráð Úffelen af Hamborg. Skilyrði hans fyrir kaupunum er það eitt að landstjóri fáist sem sé „vinsæll af alþýðu“ (421) og sér þann mann í Arnasi. Arnas og Snæfríður láta sig dreyma um framtíð landsins í „Gestagarði í Nýhöfn, Gullmakarans húsi“ síðustu nótt hennar í Kaupmannahöfn (413). Landsmenn skulu ekki framar barðir fyrir að versla sér í hag, sagði Arnas Arnæus. Kaupstaðir bygðir að útlendri fyrirmynd skulu verða settir kríngum hafnir og gerður út skipafloti að fiska, og við seljum skreið og tóskap til meginlandsborga einsog fyrrum altframmá dag Jóns Arasonar, en kaupum á móti þann varníng sem siðuðum mönnum hæfir. Úr jörðu skulu unnin dýrmæt efni. Keisarinn skal sýna danakonúngi hnefann og heimta að hann skili íslendíngum aftur þeim dýr- gripum sem hann lét stela úr Hóladómkirkju, frá Múnkaþverá, Möðruvöllum og TMM_3_2009.indd 91 8/21/09 11:45:35 AM
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.