Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2009, Page 97

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2009, Page 97
A ð l e s a Í s l a n d s k l u k k u n a í k r e p p u n n i TMM 2009 · 3 97 verksins sem harmleiks hljóðaði upp á að maðurinn lyti óumflýjanlegum for- lögum sem væru óháð vilja mannsins og óskiljanleg í eðli sínu.42 Í þessu sambandi er mat Sveins Bergsveinssonar frá fimmta áratuginum áhugavert. Hann leit á fyrsta hluta verksins sem sögulega skáldsögu með sterka samtímavísun eins og að framan getur. Sveinn taldi annan hlutann, Hið ljósa man, hins vegar ástar- og örlagasögu. Með örlögum átti hann þó við baráttu einstaklings gegn vissum tegundum þjóðfélagsafla þar sem mættust tilfinn- ingar einstaklings og þjóðfélags- eða aldarandi, og taldi að ávallt ríkti spenna milli tilfinninganna annars vegar skyldu einstaklingsins og þjóðfélagsandans hins vegar.43 Skilningur Sveins á örlögunum var því allt annar en Kristjáns Karlssonar. Sveinn taldi Eld í Kaupinhafn loks hvorki vera örlagasögu og né harmsögu heldur „harmasögu“ sem fjallaði einkum um stjórnmálabaráttu þjóðar.44 Taldi hann verkið fyrst og fremst „raunasögu“ en ekki harmsögu, sem og að hlutskipti sögupersónanna næði aldrei harmsögulegu risi í þessum hluta verksins.45 Gunnar Kristjánsson gerði einnig tilraun til að endurtúlka verkið án skír- skotunar til sögu eða pólitíkur. Má líta á túlkun hans sem guðfræðilega en hann taldi meginþema Íslandsklukkunnar vera baráttu fyrir réttlætinu sem sameinaði allar þrjár höfuðpersónurnar þrátt fyrir að hugmyndir þeirra um réttlætið færu ekki alltaf saman.46 Hann leit á Arnas sem aðalpersónu verksins og taldi hann fulltrúa „klassískra viðhorfa til mannlegra höfuðdyggða“, hug- sjónamann sem berðist fyrir lífsgildum „sem þekkja engin landamæri og tak- markast heldur ekki við tíma né rúm“. Er þar einkum átt við réttlætið sem er ekki aðeins ein af kristnu dyggðunum sjö heldur einnig ein frumhugmynd- anna í platónskri hugsun. Taldi Gunnar að sama skilning á réttlætinu mætti finna hjá Jóni Hreggviðssyni.47 Hér hefur verið litið svo á að Íslandsklukkan sé klassískt skáldverk sem lifir sínu eigin lífi og öðlast stöðugt nýja tilhöfðun við breyttar aðstæður. Heimildir og hjálpargögn Texti: Halldór Laxness, 1991: Íslandsklukkan. 5. útg. Reykjavík, Vaka–Helgafell. Af vefnum: Lehmann, Paul L., 1972: „Contextual Theology.“ Theology Today. Vol 29, No. 1. April 1972 Slóð: http://theologytoday.ptsem.edu/apr1972/v29–1–editorial2.htm (sótt 25.5. 2009). Útgefin gögn: Ármann Jakobsson, 2001: „Fjallkonan með unglingaveikina. Óþjóðleg túlkun á Íslandsklukk- unni.“ Heimur skáldsögunnar. Ritstj. Ástráður Eysteinsson. (Fræðirit Bókmenntafræðistofn- unar Háskóla Íslands. 11.) Reykjavík, Bókmenntafræðistofnun Háskóla Íslands. S. 31–42. Ástráður Eysteinsson og Eysteinn Þorvaldsson, 1996: „Modern Literature.“ Iceland The Republic. Handbook Published by the Central Bank of Iceland. Ritstj. Jóhannes Nordal og Valdimar Krist- insson. Reykjavík, Seðlabankinn. S. 264–286. Biblían, 2007. Reykjavík, Hið íslenska biblíufélag, JPV. (Lúkasarguðspjall (Lk).) TMM_3_2009.indd 97 8/21/09 11:45:36 AM
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.