Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2009, Qupperneq 113

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2009, Qupperneq 113
„ É g e r l í f , s e m v i l l l i fa , u m va f i n n l í f i s e m v i l l l i fa .“ TMM 2009 · 3 113 höndlað hana, þannig geta fötin sem María klæðist ekki hulið hana og verða gegnsæ. Hún líður enga milliliði. Hún er aðeins fullkomlega til staðar í persónulegum samböndum. Heilagleiki og fullkomleiki Maríu verða því einungis meðtekin í persónulegu sambandi við hana. Þessi þáttur veru Maríu leiðir ekki einungis til þess að fólk skiptist í tvo hópa í afstöðunni til hennar heldur kallar hún fram þverstæður í þeim sem standa henni næst. Viðbrögðin eru alltaf eins, Maríu er neitað um það eitt sem hún þráir að vera: kona með langanir og þrár. Faðir hennar sér bara fullkomleikann en ekki dótturina sem barn, ungling og konu. Hann þolir ekki við innan veggjanna sem hann reisir í kringum dóttur sína. Hann fær útrás fyrir eðlilegar hvatir sem vegna bælingar brjótast fram í ofsa í faðmi nágrannakonu þeirra Júdithar. Í apokrýfum ritum gyðingdómsins og kristninnar er Judith táknmynd fyrir staðfestu og jákvæða sýn á veruleikann, þ. á m. hið holdlega. Í svipuðum erfiðleik- um lendir Mikael sögumaður bókarinnar sem verður ástmaður Maríu. Hann setur Maríu á stall. Hún verður að ganga á hann svo að Mikael gangist við henni sem konu og virði þarfir hennar. Í sambandi þeirra sveiflast Mikael milli sælu og afbrýðisemi sem leiðir til svika og iðrun- ar. Hið sama er uppi á teningnum varðandi fólkið; það er klofið í afstöðu sinni og annar hópurinn ofsækir hana á meðan hinn myndar sértrúar- hóp í kringum hugmynd sína af henni. Báðum er nokkurn veginn sama um manneskjuna Maríu. Þetta kemur vel fram við doktorsvörnina þar sem María er spurð sleitulaust í 14 tíma og aldrei fær fólkið nóg (EM 29–30). Hún verður eins og Jesús forðum að yfirgefa fólkið og fara á afvikinn stað til að fá frið. Á flóttanum kemur Mikael inn í líf Maríu. Á brautarstöð einni er hún umkringd af karlmönnum sem leita á hana er þeir líta heilagleika henn- ar í gegnum gegnsæ fötin. Sögumaðurinn kemur til Maríu sem bjarg- vættur. Hann hrifsar hana úr klóm ásækinna karla og tekur hana undir sinn verndarvæng og hún hann. Mikael ber með réttu nafn erkiengilsins en samkvæmt kristinni arfleifð hefur hann hlutverk verndarans.17 Mik- ael erkiengli er af Guði falið að gæta sköpunarinnar og er vegna þessa kallaður fursti heimsins. Hann henti Satani forðum niður af himni eftir misheppnað valdarán og í lokabaráttunni á efsta degi er það Mikael sem fellir Satan (Op 12.7–10). Í 12. kafla Opinberunar Jóhannesar kemur Mikael auk þess fram sem verndari konunnar og barnsins. En þau eru táknmynd fyrir söfnuðinn og kirkjuna. Satan eða drekinn er táknmynd tortímingarafla sem sækja að þeim en Mikael hrekur þau burt.18 Vegna þessa hlutverks hefur Mikael verið lofaður í kirkjunni sem verndari TMM_3_2009.indd 113 8/21/09 11:45:37 AM
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.