Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2009, Qupperneq 114

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2009, Qupperneq 114
S i g u r j ó n Á r n i E y j ó l f s s o n 114 TMM 2009 · 3 safnaðarins og allra kúgaðra. Margar kirkjur eru nefndar í höfuðið á honum og einn dagur kirkjuársins, 29. september, er tileinkaður honum.19 Mikael skáldsögunnar er fjöllistamaður í sirkus. Hann er vel að sér í heimi blekkinga og þekkir vel til allra tæknilegra þátta varðandi sjón- hverfingar. María gerist aðstoðarmaður Mikaels í sirkus hinnar guð- dómlegu reglu. Í samskiptum þeirra takast á blekking og sannleikur, sjónhverfing og fullkomleiki (EM 44–45; 54–59). Heimar andstæðna mætast og úr verður ástarsaga. Mikael verður æ ljósara að ekki einungis fólkið heldur einnig hann sjálfur þolir betur blekkingar og sjónhverf- ingar en nálægð hins sanna og fullkomna. Sirkus Mikaels er komið fyrir í litlum skáp á hjólum. Hann er undratæki sem lætur brúður leika loft- fimleika og sýna allskyns brellur. Á einni sýningunni kemur eldur upp í tækinu, blekking tækniundursins fuðrar upp fyrir augum áhorfenda og breytir sýningunni í helvíti. María leysir sjónhverfingar Mikaels þá af hólmi með því að sýna hreinleika sinn sem sýningaratriði blekkingar. Afhjúpunin heldur áfram. Mikael þarf að takast á við það að í fullkom- leika sínum elskar María hann og vill deila með honum nóttu sem degi. Kröfu Maríu um að vera virt sem kona getur Mikael ekki höndlað. Hann vill halda í helgimyndina. Og þegar hann verður vitni að því að guðleg vera ætlar að sænga hjá Maríu, en hún hafnar henni vegna Mik- aels, þá er honum öllum lokið. Að María hafi sterkar kynferðislegar langanir eyðileggur helgimynd tvíhyggju Mikaels (EM 80–83). Afbrýði- semin gerir hann blindan fyrir játningu Maríu og það leiðir til svika. Mikael breytist úr bjargvætti í Júdas. Hann segir til Maríu og selur hana í hendur stofnunarinnar (EM 86). Það er ekki nauðsynlegt að rekja frásögnina frekar en eins og Pétur forðum þá iðrast Mikael og bjargar Maríu úr prísundinni. Lýsingin á björguninni er athyglisverð. Mikael kemur fyrir línu yfir í fangelsis- glugga Maríu, fer þangað eftir línunni og tekur hana í fangið. Hann fetar sig eftir línunni til baka. Á miðri leið leitar María á hann og þau elskast á línunni milli himins og jarðar. Þarna kristallast umfjöllunarefni bók- arinnar sem er þrá Maríu eftir að vera virt sem venjuleg kona. Hún hafnar því að vera staðsett handan mannlegs veruleika. Þessari kröfu finnur Bjarni stað á línu sem skilur að og sameinar um leið himin og jörð (EM 109–116). Síðar í frásögninni kemur í ljós að atburðurinn var myndaður en vegna fullkomleika Maríu náðist einungis Mikael á film- una. Þannig dregur Bjarni fram að í trúnni þar sem maðurinn höndlar hið heilaga og einsemd mannsins er rofin, sjá margir einungis einveru. Flótti Mikaels með Maríu mistókst og hún lendir aftur í höndum TMM_3_2009.indd 114 8/21/09 11:45:37 AM
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.