Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2009, Side 22

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2009, Side 22
G u ð n i E l í s s o n 22 TMM 2009 · 4 háðulegan misskilning Þorkels, sem ætlaði að veldi sitt myndi ná um allan Breiðafjörð, mistúlkuðu þeir sem lofsungu útrásina merkin sem blöstu við öllum sem horfa vildu og sneru svörtu í hvítt. Munurinn er sá að þjóðin sökk með útrásarvíkingunum á meðan Þorkell fór einn niður með sínum mönnum. V. Stórveldi hugans „En þá er hættan á næsta leiti, einmitt þegar allt virðist vera í sómanum, horfur á markaðnum býsna góðar og allt sem við eigum vex í huganum“ segir Einar Már Guðmundsson í Hvítu bókinni.36 Draumveldi Þorkels Eyjólfssonar varð honum að falli, rétt eins og „stórveldi hugans“ í háð- ungarórum Viðskiptaráðs Íslands frá 2006 var þegar öllu er á botninn hvolft uppskrift að þjóðargjaldþroti. Ýmislegt bendir til þess að Íslendingar séu enn slegnir sömu stórlætis- blindu þrátt fyrir þau áföll sem dunið hafa yfir landið á undanförnum misserum. Við höfum enn ekki leitað skýringa á hruninu í sjálfsmynd okkar sem yfirburðaþjóðar og hugsanlega ræður sá sjálfsskilningur ennþá ferðinni í skýlausri kröfu almennings um að íslenska ríkisvaldið mæti samningamönnum Breta og Hollendinga af fullri hörku í Icesave- deilunni. Er sú afstaða mótuð af raunverulegum skilningi á stöðu okkar í alþjóðasamfélaginu? Vitaskuld má raunsætt mat á stöðu okkur ekki týnast niður í van- metakennd eða óþarfa undanlátssemi í samningum við erlenda hags- munaaðila. En alltof margir virðast þessa dagana telja að ofjarlar verði sigraðir með oflætið eitt að vopni. Tilvísanir 1 Winston Churchill. „Ræða í Harvard-háskóla, 6. september 1943.“ Yfirlýsingin er fengin úr skýrslunni Viðskiptaþing: Ísland 2015. Ritstjórar: Þór Sigfússon, Davíð Þorláksson, Erla Ýr Kristjánsdóttir, Halldór Benjamín Þorbergsson, Halla Tómasdóttir og Sigríður Á. Andersen. Reykjavík, 2006, bls. 15. Hér eftir verður vísað til útgáfunnar með blaðsíðunúmeri aftan við tilvitnun. Skýrsluna er hægt að nálgast í heild sinni á: http://www.vi.is/files/1612898009- Ísland%202015%20Viðskiptaþing%202006.pdf [sótt 10. maí 2009]. 2 Halldór Laxness: Kristnihald undir Jökli. Reykjavík: Helgafell, 1968, bls. 301. Útgerðarbrask- arinn Íslandsbersi í Guðsgjafaþulu Halldórs er annar forvitnilegur forveri íslenskra útrásarvík- inga, en honum er lýst sem svo að hann telfi „blindskák sér til skemtunar um auðæfi Íslands“. Halldór Laxness: Guðsgjafaþula. Reykjavík: Helgafell, 1972, bls. 78. 3 Guðmundur Magnússon: Nýja Ísland – listin að týna sjálfum sér. Reykjavík: JPV útgáfa 2008, bls. 7. Hér eftir verður vísað til útgáfunnar með blaðsíðunúmeri aftan við tilvitnun. 4 Jón Baldvin Hannibalsson: „Nýja Ísland: Vonsvikin þjóð í leit að sjálfri sér“. Lesbók Morg­ unblaðsins, 29. nóvember 2008, bls. 8. TMM_4_2009.indd 22 11/4/09 5:44:35 PM
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.