Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2009, Side 24

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2009, Side 24
G u ð n i E l í s s o n 24 TMM 2009 · 4 janúar 2009. Sjá: http://www.jonolafs.bifrost.is/2009/01/15/launhæðni-kaldhæðni-og-siðleysi/ [sótt 15. maí 2009]. 15 Sjá: Einar Benediktsson: „Íslandsljóð“, Kvæði [úr Sögum og kvæðum (1897)]. Ljóðasafn 1. bindi. Hafnarfjörður: Skuggsjá 1979, bls. 37; og: „Innanhúsmyndband Kaupþings frá góðærisárun- um“, http://www.youtube.com/watch?v=31U54cgf_OQ. Þar segir: „If we want to change the world we can. We just have to think we can.“ og „If we want to see another world we can. We just have to think we can.“ [sótt 3. september 2009]. 16 Ólafur fer rangt með nafn vinar síns Palumbo lávarðar. Peter Garth Palumbo (f. 1935) var aðlaður 1991 og tók sér þá titilinn Baron Palumbo of Walbrook in the City of London. Sjá: Ólafur Ragnar Grímsson: „How to Succeed in Modern Buisness: Lessons from the Icelandic Voyage“, Walbrook Club London, 3. maí 2005, http://forseti.is/media/files/05.05.03.Walbrook. Club.pdf [sótt 18. ágúst 2009]. 17 Undir lok ræðu sinnar vísar Ólafur Ragnar í fræg ummæli Als Johnson úr fyrstu Hollywood- hljóðmyndinni, The Jazz Singer frá 1927: „You ain’t seen nothing yet.“ 18 Ólafur Ragnar segir: „This is a tradition that gives honour to those who venture into unknown lands, who dare to journey to foreign fields, interpreting modern business ventures as an extension of the Viking spirit, applauding the successful entrepreneurs as heirs of this proud tradition.“ 19 „Haukaberg“ Sigurðar Sigurðssonar frá Arnarholti er t.d. tileinkað minningu Friedrichs Nietzsche. Af öðrum nýrómantískum ljóðum þar sem ránfuglinn verður staðgengill ofur- mennisins má nefna „Örninn“ og „Strax eða aldrei“ eftir Jóhann Sigurjónsson, „Haukinn“ eftir Huldu, ljóð Jónasar Guðlaugssonar „Örninn“ og „Flyvende ørn“, „Valinn“ eftir Jakob Thorarensen, ljóð Þorsteins Gíslasonar „Örninn“ og ljóðin „Valur“ og „Munur“ eftir Jakob Jóhannesson Smára. 20 „Hinir útvöldu aka um á Range Rover.“ Auglýsing B&L. Fréttablaðið 21. ágúst 2008, bls. 14–15. 21 Þessi skoðun kemur fram í samræðum við Einar Örn Benediktsson í kvikmynd Friðriks Þórs Friðrikssonar, Rokk í Reykjavík (1982). 22 „Wall Street á túndrunni“ 3. mars 2009, á vef Morgunblaðsins: http://www.mbl.is/mm/frettir/ innlent/frett.html?nid=1402556 [sótt 16. maí 2009]. Sjá einnig: Michael Lewis: „Wall Street on the Tundra“. Vanity Fair, apríl 2009: http://www.vanityfair.com/politics/features/2009/04/ iceland200904?currentPage=1 [sótt 16. maí 2009]. Lewis beinir augum að þeirri forvitnilegu þversögn að það tók Stefán mörg ár að afla sér þeirrar sérþekkingar sem gerir menn að góðum skipstjórum. Þetta viðhorf til reynslu og menntunar á tilteknu sviði var með öllu gleymt þegar hann gekk inn í bankann og hóf störf án nokkurs formlegs undirbúnings. 23 Því hefur verið haldið fram að bókin Blink: The Power of Thinking Without Thinking eftir Malcolm Gladwell (London: Penguin Books, 2007 [2005]) hafi haft mikil áhrif á íslenska útrás- arvíkinga, en meginhugmynd Gladwells er sú að einstaklingar með yfirburðaþekkingu á sínu sviði geti tekið ákvarðanir hratt og örugglega, á augabragði. Í bréfi sem nafnlaus lesandi sendi inn á Silfur Egils, segir hann að bókin hafi verið Biblía Baugsmanna og að Gladwell hafi f lutt „fyrirlestur á Baugsdeginum í Mónakó árið 2007“. Höfundurinn bætir við: „Inntak bókarinnar féll vel að möntrunni um að Íslendingar væru kvikari en aðrir. Fljótir að hugsa, f ljótir að bregð- ast við og grípa tækifærin. Miklu fljótari en hinir svifaseinu Danir og Bretar.“ Þetta gerði Blink að einni dýrustu bók sögunnar, að mati bréfshöfundar. Gladwell til varnar verður að árétta að kenning hans gengur út á að menn viti hvað þeir eru að gera, áður en þeir taka afdrifaríkar ákvarðanir á svipstundu. Einstaklingarnir sem Gladwell nefnir búa allir yfir sérþekkingu á því sviði sem þeir starfa á. En í „því samfélagi heilags anda þar sem allir eru biskupar“ má vissulega ætla að slík bók geti reynst næsta hættuleg. Sjá: „Bókin sem setti Ísland á hausinn“, Silfur Egils, 20. maí 2009: http://silfuregils.eyjan.is//2009/05/20/bokin-sem-setti-island-a-hausinn/ [sótt 21. maí 2009]. 24 Arna Schram: „Spútnik Íslands“, Króníkan, 15.–22. febrúar 2007, bls. 33. 25 Alexander Pope: „Essay on Criticism“, lína 625. Ljóðið birtist fyrst á prenti 1711. TMM_4_2009.indd 24 11/4/09 5:44:35 PM
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.