Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2009, Síða 26

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2009, Síða 26
26 TMM 2009 · 4 Matthías Johannessen Úr dagbókum Matthíasar 1999–2000 Eftir að Matthías Johannessen hóf að birta dagbækur sínar á matthias.is hafa þær vakið ómælda athygli, enda ritaðar af hispursleysi og fjöri. Þar birtist hið andríka skáld með hugann fullan af laustengdum hugmyndum, ritstjórinn og valdamað- urinn sem reynir að vera í talsambandi við sem ólíkust öfl í þjóðlífinu, og mað- urinn, mótsagnafullur, viðkvæmur, sífrjór og vakandi – fjölskyldumaðurinn, náttúruunnandinn, ferðalangurinn … Matthías sýndi TMM þann sóma að leyfa ritstjóra að velja nokkrar stiklur úr dagbókum áranna kringum síðustu aldamót. Ekki er að efa að seinna meir eiga þessar dagbækur eftir að koma fyrir sjónir manna á prenti og verða ómetanlegar heimildir um okkar tíma. Ritstj. I „Ég sé í hendi mér að Dario Fo er eins og hver annar gamliford sem farsahöfundur miðað við það fjarstæðuleikrit sem fer fram allt í kringum okkur …“ 13. september 1999, mánudagur Við Ingó og Kristján H. vorum í gærkvöldi að horfa á heimildaþátt um Madonnu í sjónvarpinu. Þetta var á söngvastöðinni brezku. Reynt var að gera mikið úr því að hún hefði á síðustu árum kynnt sér kabala, jóga og bókmenntir. Þetta hefði dýpkað hana og þroskað. Mér er það að vísu til efs. Undir lokin var hún einnig kölluð rithöfundur. Allir þurfa þessir skemmtikraftar að skreyta sig með margvíslegum fjöðrum og aðdáend- urnir taka að sjálfsögðu þátt í sápunni. Þannig verða söngvarar, jafnvel sönglarar, að vera helztu tónskáldin nú um stundir, jafnvel helztu ljóð- skáldin, þótt allt sé þetta meiri og minni leirburður. Við þekkjum þetta héðan að heiman … Ég hef að mörgu leyti gaman af Madonnu og Michael Jackson, en ein- TMM_4_2009.indd 26 11/5/09 10:12:58 AM
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.