Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2009, Síða 31

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2009, Síða 31
Ú r d a g b ó k u m M a t t h í a s a r 19 9 9 – 2 0 0 0 TMM 2009 · 4 31 þegar náð rótfestu á Tahiti og spillt 70% af regnskóginum þar. Og nú er hún að þröngva öðrum jurtum burt á Hawaii. Það ógnvænlega er hraðinn sem hún breiðist út með. Hver þessara fræbelgja inniheldur 100 fræ. Alvarlegasta ógnunin af miconiu eru áhrif hennar á vatnsbirgðir eyj- arinnar. Regnskógurinn safnar í sig vatni og leiðir það niður í grunn- vatnsforða. Miconian truflar þetta ferli. Grunnar rætur hennar binda jarðveginn illa. Þegar síðan rignir, rennur vatnið eftir yfirborðinu, skol- ar burt jarðveginum og nær ekki að síga niður í grunnvatnið. Eyjarskeggjar verða að leita uppi eins margar miconiur og þeir geta og eyða þeim. Og vegna þess að svæðið er mjög ógreiðfært, verður að leita þær uppi úr lofti.“ Í samtali við vísindamann sem vinnur að því að leita miconiuna uppi segir, að þeir noti loftmyndir til að finna miconiur í regnskóginum. Tækin þekki miconiuna úr öðrum jurtum. „Við viljum finna sérhvert laufblað sem er að gægjast upp í gegnum laufþakið.“ Hann er spurður hvort þeir geti ráðið niðurlögum miconianna, hann svarar: „Við eigum möguleika á því. En það verður ekki auðvelt!“ Athyglisvert. Þessi jurt er 2–3 metrar á hæð. Hún er með stórum, fallegum grænum blöðum. Það er auðvelt að falla fyrir henni, en hún drepur allan gróður í kringum sig. Laufið sölnar og jurtirnar hætta að anda. Engin súrefnis- framleiðsla. Allt undir lær og maga. Lungu jarðarinnar gætu svo að lokum hætt að starfa, ef ekki væri gripið í taumana. Mér finnst þetta geta dugað sem dæmisaga um lággróður menningar- innar. Hann er með stórum, grænum blöðum; hann hefur skírskotun, eins og sagt er. Hann villir mönnum sýn. En hann drepur allt í kringum sig. Og að lokum hætta lungu menningarinnar að starfa. Ekkert súrefni, aðeins lyktandi peningar, eins og gyðingar sögðu í Rómaborg hinni fornu. En eigum við eftir að ráða við miconiur þessa menningarlega lággróð- urs sem brosir við okkur í markaðslandslaginu? Eða mun hún drepa okkur? Munum við farast úr andlegum súrefnisskorti? Ég veit það ekki „en við eigum möguleika“ eins og vísindamaðurinn sagði. „Og það verð- ur ekki auðvelt.“ Kannanir í Bretlandi hafa sýnt að mergðin hefur ekki lengra minni en gullfiskur. Og menn skyldu taka öllum tölulegum upplýsingum með fyrirvara – og þá ekki sízt, ef að líkum lætur, skoðanakönnunum sem TMM_4_2009.indd 31 11/5/09 10:12:58 AM
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.