Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2009, Qupperneq 37

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2009, Qupperneq 37
Ú r d a g b ó k u m M a t t h í a s a r 19 9 9 – 2 0 0 0 TMM 2009 · 4 37 18. júní 2000, sunnudagur CNN sagði fjálglega frá víkingaskipi sem hélt frá Reykjavík í gær til Vesturheims. Ekki orð um Suðurlandsskjálftann fyrr en síðar, ekki held- ur í Sky. Og Morgunblaðið kemur ekki út fyrr en á þriðjudag! Ekki hefði það getað gerzt í gamla daga. Netið getur ekki komið í staðinn fyrir Morgunblaðið, það er augljóst. Það sem þar þótti helzt fréttnæmt í gær, þ.e. upplýsingar Ragnars Stefánssonar, var tekið upp úr útvarpinu!! Það hefur ekki verið háttur blaðsins – og dugar ekki til frambúðar – og ekk- ert aukablað, ekki heldur þegar Hekla gaus síðast. Hversu lengi skyldi fólk láta sér þetta lynda? Tæknin er orðin svo fullkomin á Morgun- blaðinu að við getum ekki gefið út aukablað! Það sem maðurinn gat áður fyrr, getur tæknin helzt ekki í dag. Höfðum fund með fréttastjórunum í dag. Undirbúningur undir sér- stakt Suðurlandsskjálftablað á þriðjudag, vonandi verður það í lagi. … Nóttin Höfum lokið við sérstakt blað um Suðurlandsskjálftann sem kemur út á morgun. Það er afleitt að þurfa að bíða svo lengi eftir að Morgunblaðið segi frá jafn ógnlegum tíðindum. Lentum einnig í því síðast þegar Hekla gaus, að það þurfti endilega að bera upp á laugardag eftir að blaðið hafði verið nýprentað. Þetta dugar ekki til lengdar. Í gamla daga gátu blaða- mennirnir gert það sem tækninni er ekki fært nú um stundir. Það þýðir ekkert að segja að við þurftum að hafa aukablað á mánudegi, kerfið þolir það ekki. Fyrir bragðið þurfum við að geyma slíka atburði og koma svo að þeim eins og fólk sem er í berjamó; allir eru búnir að gramsa í lynginu þegar við komum út; eða eigum við að taka aðra líkingu: það er eins og að koma í hyl eftir að Tóti tönn er búinn að gramsa þar með maðki og ryðguðum önglum. Samt er ég að vona að blaðið á morgun verði eins og óhreyft bláberja- lyng. 21. júní 2000, miðvikudagur Vann í alla nótt með strákunum og okkur tókst að koma út sterkri og ferskri forsíðu. Nú var skjálftinn á réttum tíma fyrir okkur; loksins. Skjálftablaðið á þriðjudag hefur fallið í góðan jarðveg. Morgunblaðið heldur þannig reisn sinni í þessum stóru átökum – það væri þá annað hvort! Aldurinn hefur ekki dregið úr mér, ég get unnið eins og ungur blaðamaður, ef því er að skipta. Það er að sjálfsögðu fagnaðarefni fyrir mig, en starfslokin eru ekki langt undan. Ég kvíði þeim og veit ekki hvað verður. TMM_4_2009.indd 37 11/5/09 10:12:59 AM
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.