Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2009, Page 43

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2009, Page 43
Ú r d a g b ó k u m M a t t h í a s a r 19 9 9 – 2 0 0 0 TMM 2009 · 4 43 Ég get þannig farið að hætta á Morgunblaðinu ósköp rólegur yfir því að þessi barátta skuli hafa borið árangur, ekki síður en margt annað sem við höfum látið til okkar taka í Morgunbaðinu á þeim tíma sem ég hef unnið að ritstjórn þess. En margt er eftir og margt má betur fara. Mark- aðurinn t.a.m. er ekki listvænn, hann spyr ekki um gæði, heldur hvernig hjörðin leitar uppi vinsældalistann. En betra fyrirkomulag hefur ekki enn fundizt, því miður, og á meðan svo er verðum við að gera út á sam- félagið, fjárlögin. Við verðum að krefjast þess að ríkið reyni að standa vörð um þau listrænu verðmæti sem markaðurinn hunzar; ekki endilega fyrir þá sem nú lifa, því að þeim er skítsama, heldur framtíðina; þessa sömu framtíð og tók Bach að sér tvö hundruð árum eftir andlát hans. 16. október 2000, mánudagur Komum heim frá Skotlandi í gær, gott flug, góð tilfinning. Frábær dvöl hjá Ingólfi syni okkar í Edinborg. Ætla að bæta við ferðarispurnar nokkrum atriðum úr þessari heimsókn til Edinborgar. Fór í SPRON með afganginn af gjaldeyrinum. Hitti þar Davíð Odds- son. Held hann hafi verið að leggja inn fjögurhundruð þúsund krónur. Fjögurhundruð þúsund, sagði hann eða fjórar milljónir! Nei, þú ert auðvitað að leggja inn fjögurhundruð milljónir, sagði ég, rétt eins og allir aðrir! Hann brosti. Við vorum samferða út. Hann sagðist fara í heimsókn til Winnipeg með flugi til Minneapolis síðar þennan sama dag. Flýgur síðan til Winnipeg. Við töluðum dálítið saman og raunar sérkennilegt eftir á að hyggja hvað okkur tókst að koma miklu að. Ég sagði honum m.a. að ég hefði fengið bakþanka um það, hvort við Styrmir værum með ranga stefnu, þegar við hefðum sagt að leyfa ætti útlendingum að fjárfesta í sjávarút- vegi. Ég hefði áhyggjur af því. Hann sagði það væri rétt hjá mér því þetta væri vitlaus stefna. Ég sagði Styrmi þetta síðar um daginn, en hann minnti mig á að við hefðum tekið þessa afstöðu fyrir þremur árum. Það er rétt. Ég sagði Davíð líka að ég bæri ekki síður ábyrgð á þessari stefnu en Styrmir. En hún er röng, sagði Davíð ákveðið, og það er rétt hjá þér að fá bakþanka. Þetta hafði hvílt á mér en eftir samtalið við Styrmi síðar um daginn létti mér dálítið vegna þess að hann reyndi að sannfæra mig um að útlendingar mundu aldrei ná tökum á sjávarútvegsfyrirtækjum hér heima. Ég minnti hann á Schengen sem tæki gildi í marz næsta ár. Þá TMM_4_2009.indd 43 11/5/09 10:12:59 AM
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.