Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2009, Qupperneq 45

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2009, Qupperneq 45
Ú r d a g b ó k u m M a t t h í a s a r 19 9 9 – 2 0 0 0 TMM 2009 · 4 45 Ég sagði marxistar hefðu fengið bók með fallegum orðum. Þeir hefðu tekið þessa bók og reynt að breyta hugmyndum hennar í veruleika. Þá hefðu pólitískir glæpamenn tekið völdin og afflutt þessa bók. Þeir hefðu eyðilagt marxismann. Við værum ekki í ósvipuðum sporum. Nú hefðu fjármálaævintýramenn komið óorði á langþráð markaðsumhverfi okkar. Af þeim sökum ættum við ef til vill auðveldara með að skilja þá marxista sem gengu heilshugar til leiks og trúðu á fallegar kenningar. Við höfum einnig trú á frjálshyggjuna sem lausnarorð lýðræðis og frels- is, en sitjum uppi með braskara. Já, sagði Davíð og hristi höfuðið, en það er samt nauðsynlegt til lang- frama. Ég hugaði um þessi orð; til langframa. Sætti mig við þetta, ef þróunin verður okkur til blessunar. En hver veit? Davíð nefndi ekki að ég væri að hætta á Morgunblaðinu, hvað þá að hann hefði hug á að taka við af mér. Með því að segja mér frá því að þeir Halldór Ásgrímsson hefðu átt gott samtal, held ég hann hafi verið að gefa mér í skyn að hann hefði ekki áhuga á mínu starfi við blaðið. Ég sagði við hann að augljóst hefði verið að Halldór hefði verið orðinn argur í stjórnarsamstarfinu, en þá svaraði Davíð, Ég var líka orðinn mjög argur. Kannski heldur þetta stjórnarsamstarf eitthvað lengur, en mér er til efs það verði til eilífðarnóns! Ódagsett Leifur Sveinsson sagði við mig einn morguninn í síðustu viku að Davíð Oddsson væri hættur við að verða ritstjóri Morgunblaðsins. Þeir bræður hefðu verið að grínast með þetta sín á milli því að honum hefði ekki verið boðið starfið! Þeir eru báðir á móti því að forystumaður í stjórn- málum taki við ritstjórastarfi mínu. Mér skilst þeir virði það báðir hvernig blaðinu hefur verið ritstýrt á undanförnum áratugum, án tengsla við stjórnmálaflokk. Sumir aðrir eigendur, eða stjórnarmenn skilst mér, leggi lítið sem ekkert upp úr þessu atriði, en vilji fá sterkan pólitíkus, mér er sagt bæði Stefán Eggertsson og Hulda Valtýsdóttir vilji fá Davíð Oddsson sem eftirmann minn. Það gætu þannig orðið einhver átök um starfið, en vonandi ekki … Hannes Hólmsteinn er einn þeirra sem skrifar grein um nýbyrjaða öld í bók sem Háskólinn hefur gefið út. Ég barði greinina augum, eins og TMM_4_2009.indd 45 11/5/09 10:12:59 AM
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.