Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2009, Síða 50

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2009, Síða 50
M a t t h í a s J o h a n n e s s e n 50 TMM 2009 · 4 Höfum fengið tvær greinar um fiskveiðimálin frá Sverri vini mínum Hermannssyni. Báðar glórulausar árásir á ritstjóra Morgunblaðsins vegna leiðaraskrifa um lausn fiskveiðideilunnar í anda samkomulags auðlindanefndar. Sverrir tekur til sín ummæli um hagsmunaafsstöðu og óþjóðhollustu og þá sem vilja ekki sættir, en hann átti ekki sneiðina! Þarf að tala um fyrir honum; en við birtum greinar hans að sjálfsögðu. Þær munu sýna og sanna frjálslyndi Morgunblaðsins í verki. Sverrir er svo ólmur að engu er líkara en hann sé að efla með sér hatur á okkur Styrmi. Mun reyna að eyða því, áður en það er orðið um seinan. Ég sagði á leiðarafundi í morgun, Vinir eru til að missa þá! Að minnsta kosti er ekki sjálfgefið að ritstjóri Morgunblaðsins haldi vinum sínum, a.m.k. ekki auðveldlega! Það er jafnvel hægt að glata þeim fyrir misskilning! Ekki sízt! Kvöldið Talaði við Sverri Hermannsson síðdegis í dag og sagði honum við mund- um birta greinar hans, en þær væru á misskilningi byggðar. Hann bað mig geyma þær því Jóhannes Nordal væri illa haldinn vegna hálsmeins og gæti ekki talað. Hann vildi ekki að þessi vinur okkar og formaður auðlindanefndar fengi slíka kveðju frá honum á sjúkrabeð. Annars skaplegt samtal, þótt Sverrir sé að ég held ekki í jafnvægi. Jóhannes hefur fengið kveðju frá Sverri áður. Í samtali við mig sagði hann, Við verðum að þreyja þorrann! Og við komum okkur saman um að tala sem minnst um pólitík og auðlindamál við Sverri. Við vorum bara þrír á síðasta klíkufundi fyrir nokkrum vikum og gekk ágætlega. Gylfi var slæmur í hnjánum og gat ekki komið. Ekkert minnzt á pólitík! 17. nóvember 2000, föstudagur Stjórnarfundur í stjórn Árvakurs. Samþykkt að Haraldur Sveinsson, Stefán Eggertsson og Hallgrímur Geirsson reifi ritstjóramál við einstaka stjórnarmenn eftir helgi. Eftir fundinn fengu þeir Haraldur og Hallgrímur bréf frá Davíð Oddssyni þar sem hann óskar eftir viðræðum um ritstjóramál. Þetta er að verða harla spennandi og ég fylgist með eins og einvíginu milli Fishers og Spasskýs … TMM_4_2009.indd 50 11/5/09 10:12:59 AM
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.