Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2009, Qupperneq 60

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2009, Qupperneq 60
J ó n Ó l a f s s o n 60 TMM 2009 · 4 á málin er heldur engin sanngirni eða réttlæti í því af Íslands hálfu að láta bresk og hollensk stjórnvöld hafa lista með nöfnum og heimilisföng- um ákveðinna einstaklinga og segja þeim að innheimta það fé sem tap- aðist á innlánsreikningum Landsbankans hjá því fólki, eins og einn nýr stjórnmálamaður hélt fram.9 Við lifum í lýðræðissamfélagi. Okkur er frjálst að tala, skiptast á skoðunum og gagnrýna. Við kjósum okkur stjórnvöld. Það sem gerðist er okkur að kenna jafnvel þótt þessir 377 hafi verið á móti. Við stofnuðum lýðveldi. Við höfðum góðæri. Þannig er nú það. Ég furða mig hinsvegar á því, þegar öllu þessu er lokið, að það er engu líkara en að margir hafi ekkert lært. Allt í einu vill fjöldi manns fara að gera nýjan samfélagssáttmála – um einhverja nýja hluti sem allir eiga nú að sameinast um. Og hugmyndirnar um þennan samfélagssáttmála minna stundum á hugmyndir góðærisins, eins og þær sem komu fram í Ímyndarskýrslunni og öllum Ísland-er-best-í-heimi skýrslunum. Ég held að við ættum að stilla okkur mjög um nýjan samfélagssátt- mála. Ég held að stefnumótun eigi alls ekki við á vettvangi samfélagsins alls. Um leið og við förum að móta stefnu fyrir allt samfélagið erum við nefnilega komin á sömu villigötur og í góðærinu. Við erum farin að líta á samfélagið sem einingu sem hægt er að ráðskast með eins og hún væri fyrirtæki eða félagsskapur. Eins og samfélag geti sett sér markmið, aukið samkeppnishæfni sína eða ákveðið „ímynd“ sína samkvæmt nefndarálit- um. Eina leiðin fyrir samfélag til að stuðla að velferð og auðsöfnun er að veita einstaklingum sem mest svigrúm til þroska og athafna á grundvelli leikreglna sem eru sanngjarnar og vel hugsaðar. Slíkar reglur eiga ekki að setja öllum sama markmið, eða reyna að skilgreina með einhlítum hætti þá sjálfsmynd sem hver og einn kýs að þroska með sér og vinna með. Þó skiptir ef til vill enn meira máli að haft sé í huga að samfélagið er ekki eingöngu vettvangur samvinnu og sameiginlegra gilda eða gæða. Samfélagið og ekki síst hinn pólitíski vettvangur er átakasvæði þar sem á að geta unnið saman og tekist á fólk sem hefur í grundvallaratriðum ólíka sýn á lífið, tilgang þess og grunngæði. Villan sem stundum birtist í ofuráherslu á sameiginleg verðmæti og sameiginlega sjálfsmynd er sú að slík harmónía sé í einhverjum skilningi eftirsóknarvert markmið. Það er auðvitað ágætishugmynd að kjósa stjórnlagaþing, láta það búa til nýja stjórnarskrá og almennt nota sjokkið sem endalok góðærisins veldur til að ná fram allskonar umbótum. Auðvitað er mikilvægt að koma fyrir tækjum á lappirnar aftur, stuðla að menningu, betra mennta- kerfi o.s.frv. Það þarf að takast á um réttlæti, það þarf að ræða og komast að stefnumótandi niðurstöðum um velferðarkerfi og margt fleira. En TMM_4_2009.indd 60 11/4/09 5:44:39 PM
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.