Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2009, Síða 99

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2009, Síða 99
Tv ö l j ó ð TMM 2009 · 4 99 ég spyr um taugagasið í ilmi þínum, þú segir að augu mín hafi fallið í sprungur olíulitanna á portrettinu sem við tókum úr tunnunni, glerkaffiborðið lítur út eins og fleginn pollur, þú kemur inn og skerð sköflunginn á horninu, ég heyri í Pamplona-nautum brussast á malarhnullungum þegar þau hlaupa til að komast í gegnum rauðu sáraskikkj- una þína. Þá nótt lægði vindinn og allir ultu um koll, en fljótlega sváfum við nokkuð vel í gróðurhúsi dælduðu af hagléli, vöknuðum bak í bak, skammbyssur í hönd á rykugu stræt- inu, það byrjaði að rigna svo ég skar hetjulega út hálsmál á ruslapoka, við tókum í hendur byltingarsinna með bækl- ing, við beygðum okkur til að klappa hundum í útjaðrinum, þeir engdust líkt og Jóhannes Páll páfi undir kjöltudansara, við hröktumst burt hálfspottaðir af vegfarendum, við hlup- um, skjótandi yfir axlir okkar, þar sem múgur heykvísla varð æstari með hverri stundu, við urðum að fara í vagni dregnum af svönum, við slepptum taumnum og leyfðum þeim að ráða ferðinni, á vegahótelum leyfðum við vörum þeirra að kemba timbruð hárin á handleggjum okkar, þeir fundu sér leið á glenntum limum okkar, á hverri siglinga- leið lögðum við skikkjur okkar í strauminn og fórum yfir hönd í hönd, við lærðum sögur vatnsins, við festum ól úr tannþræði við náttfiðrildið, það leiddi okkur að mána yfir- borðsins, svanssteggnum sem hékk kvalinn á króki mán- ans, spegilmyndum perlukafara hjúfruðum niður á botn. Þá nótt sváfum við á meðal skógarhöggsgoðsagna í tjaldbúðum lygnum sem myllutjörn, við vöknuðum við að stakur hvítur lystivagn þokaðist gegnum rennvott strætið á gönguhraða barnaníðings, við bökuðum brauð með rakvél- arblöðum, við færðum föngunum brauðhleifa, þeir leyfðu vörðunum að lifa, drápu sjálfa sig í staðinn, í frístundum okkar mældum við gráðu hallans að gleymsku, við reikn- uðum út helmingunartíma ástarinnar, við skárum okkur á merkingarfræði, við stríðsöskruðum út alla athöfnina, við átöppuðum gegnumtrekk yfirlíðandi brúða, allir niður- sturtuðu fiskarnir vöknuðu aftur til lífsins og sveifluðu sér út í fjarska. Við sváfum þá nótt á fleka sem flaut á rigningarpolli ofan á flatþaktri verksmiðju, við vöknuðum á veðurbarinni TMM_4_2009.indd 99 11/4/09 5:44:42 PM
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.