Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2009, Síða 106

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2009, Síða 106
S i g u r j ó n Á r n i E y j ó l f s s o n 106 TMM 2009 · 4 iðu fjölskyldulífs. Fólkið í kringum hann dregur hann hægt og hægt út úr einangruninni og lætur hann tengjast sér sem fjölskyldu sinni. Saga Bernharðs Núll reynist hluti af stærri veruleika. Þannig segir Magda- lena: Ég horfi stundum á núllið og hugsa um manninn minn. Eða öllu held- ur, mennina mína í gegnum tíðina. Mér finnst við hafa átt þúsund börn saman. Þúsund fallega stráka sem öllum var fórnað. Mér finnst alltaf eins og í hvert sinn sé það seinasta. Guð muni grípa í taumana því hann trúi á ást mannsins. Eins og þegar Abraham var haminn á síðustu stundu (BN 127–128). Umhverfið tekur Bernharð að sér og skilyrðislaus ást Ísaks í hans garð kemur honum stöðugt í opna skjöldu. Hann neyðist til að yfirgefa hlut- leysisstöðu sína og einsemd og taka þátt í lífinu með sínum nánustu. Hann er svo að segja kallaður út úr veruleika djöfulsins, tómi sínu og Núlli. Tengslum er komið á. Hann missir jafnt og þétt fjarlægðina á lífið og verður hluti af því; hann er orðinn mannlegur. Áform hans og fórnin missa vægi sitt. „Ást mín á honum [Ísaki] var blönduð ást allra annarra sem elskuðu hann. Að hve miklu leyti var ég þá að fórna ást þessa fólks að því forspurðu? […] Ég áttaði mig á að ég gæti ekki svarað svona spurningum lengur því ég hafði skyndilega misst fjarlægðina á lífið“ (BN 204). Bernharður Núll var búinn að skipuleggja í þaula hvernig hann ætlaði að blekkja drenginn svo að hann gæti fórnað honum en þegar Ísak í einlægni og án allra blekkinga gengst við því að vera fórnað er Bernharði öllum lokið. Hann vill hverfa frá upphaflegri ráðagerð en af skyldurækni ætlar hann samt að framkvæma hana. Aftur er það fjöl- skylda hans sem grípur inn í og aðstoðarstúlkan og vinur hennar, Bern- harður Einn, taka stöðu engilsins (1M 22.11–12) og hindra fórnina. Bjarni lýkur síðan bók sinni þar sem Ísak hjálpar föður sínum að segja orðið sem öllu veldur. „Já, Ísak minn, við hérna öll, ég á við okkur öll hérna […] erum bara ein stór, ein stór … […] „Fjölskylda“ kvað Ísak Sveinn svo upp úr, eins og ekkert væri sjálfsagðara“ (BN 223). Það er umhverfið, fjölskyldan og fólkið í kringum Bernharð sem tekur á sig fórnina til að gefa honum líf. Þannig var það ekki Bernharður sem var að fórna Guði einu né neinu, heldur Guð sem færði honum lífið í því fólki sem er í kringum hann; Guð rauf einangrun og einsemd hans. Hann hefur lagt frá sér pennann og iðrunarferlinu er lokið. Í forgrunni sögu Bjarna eru ekki frumspekilegar vangaveltur um átök góðs og ills heldur notar hann myndina af djöflinum til að varpa ljósi á TMM_4_2009.indd 106 11/4/09 5:44:43 PM
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.