Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2009, Síða 138

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2009, Síða 138
D ó m a r u m b æ k u r 138 TMM 2009 · 4 Sjón). En áhersla Auðar á pólitíska og efnahagslega hlið hnattvæðingarinnar er sérstök í sam- hengi við ofangreindar bækur. 7 Þess má geta að líkt og Valgarður Jónsson heldur upp á tíu ára höfundarafmæli sitt í skáldsög- unni markar Vetrarsól einnig tíu ára höfundarafmæli Auðar Jónsdóttur, en fyrsta skáldsaga hennar, Stjórnlaus lukka, kom út árið 1998. 8 Innblástur fyrir þessa sérkennilegu bók má finna í skemmtilegri tvennu Benjamins Hoffs: The Tao of Pooh (1982) og The Te of Piglet (1993), en þar eru einmitt austrænar lexíur settar fram í gegnum dæmisögur af ástsælum dýrum A.A. Milnes. 9 Katrín Jakobsdóttir. Glæpurinn sem ekki fannst. Saga og þróun íslenskra glæpasagna. Reykjavík: Bókmenntafræðistofnun Háskóla Íslands. Háskólaútgáfan, 1999, bls. 19–41, tilvitnun sem notuð er í Vetrarsól er á bls. 19. 10 Um þetta ferli í víðum skilningi má lesa í ágætu félagsfræðiriti Stanleys Cohens, Folk Devils and Moral Panics. New York og London: Routledge, 2003. 11 Um hugtakið „sýndar-jafnvægi“ og afþreyingarbókmenntir, sjá Halldór Guðmundsson. Loks­ ins, loksins. Vefarinn mikli og upphaf íslenskra nútímabókmennta. Reykjavík: Mál og menning, 1986, bls. 63–64. 12 Sama. 13 Vinsæl sakamálasaga Stiegs Larsson, Karlar sem hata konur, dansar á athyglisverðan hátt á mörkum þessara „takmarkana“ og nær að sumu leyti að yfirstíga þær. Samfélagsgreiningin leysist í öllu falli ekki upp undir lok verksins heldur virkjar höfundur á býsna margbreytilegan og meðvitaðan hátt frásagnareinkenni sem liggur sakamálahefðinni í bókmenntum, sjónvarpi og kvikmyndum til grundvallar, þótt um það sé jafnan þagað þunnu hljóði, þ.e.a.s. ofbeldi gegn konum, og birtir í „jafnvægislausri“ og gotneskri mynd, einmitt til að framandgera það og færa frá orðræðusviði klisjunnar og hins normalíseraða yfir á svið hins aðkallandi og kerfislæga. 14 Fyrir frekari umfjöllun um þetta má benda á ritgerð Ástráðs Eysteinssonar, „Hvað er póstmód- ernismi? Hvernig er byggt á rústum?“ Umbrot. Reykjavík: Háskólaútgáfan, 1999. Aðalsteinn Ingólfsson Innherjar og útlagar Icelandic Art Today. Ritstj. Christian Schoen & Halldór Björn Runólfsson, Hatje Cantz, Þýskalandi, 336 bls. The End: Ragnar Kjartansson. Ýmsir höfundar, Hatje Cantz, Þýskalandi, 119 bls. Óneitanlega fylgja því blendnar tilfinningar að blaða í gegnum bækurnar tvær sem liggja hér fyrir framan mig og Kynningarmiðstöð íslenskrar myndlistar (CIA) hefur kostað, en forstöðumaður hennar, dr. Christian Schoen, ber sér- staka ábyrgð á. Önnur nefnist Icelandic Art Today og inniheldur fræðilegar umsagnir um fimmtíu íslenska listamenn sem fæddir eru eftir 1950, hin er The End: Ragnar Kjartansson, sem er gefin út í tilefni af sýningu listamannsins á yfirstandandi Myndlistartvíæringi í Feneyjum. Öðrum þræði er fagnaðarefni að alþjóðleg útgáfa á borð við Hatje Cantz, sem dreifir bókum sínum um allar þorpagrundir, skuli taka þátt í þessum verkefnum af faglegum myndarskap – TMM_4_2009.indd 138 11/4/09 5:44:47 PM
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.