Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2009, Qupperneq 140

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2009, Qupperneq 140
D ó m a r u m b æ k u r 140 TMM 2009 · 4 ar þeirra, til að mynda Daníel Þ. Magnússon, Einar Garibaldi, Finna Birna Steinsson, Guðjón Ketilsson, Guðrún Einarsdóttir, Helgi Hjaltalín, Húbert Nói, Kristinn G. Harðarson, Kristinn E. Hrafnsson, Kristján Steingrímur, Sól- veig Aðalsteinsdóttir og Þorvaldur Þorsteinsson? Þá hefði Ólafur Elíasson gjarnan mátt vera með í þessari púllíu, rétt eins og þær Inga Svala Þórsdóttir, Katrín Sigurðardóttir eða Þórdís Aðalsteinsdóttir, sem eytt hafa stórum hluta starfsævinnar utan Íslands. Þess má geta að eldri „útlagar“ eins og þau Erró og Steina Vasulka eru ávallt talin meðal íslenskra myndlistarmanna. Og hvar eru svo allir ljósmyndararnir sem sett hafa mark sitt á listsýningar á landinu undanfarin ár: Ívar Brynjólfsson, Katrín Elvarsdóttir, Pétur Thomsen, Spessi? Hvað er það þá sem þeir Schoen og HBR leggja megináherslu á í vali sínu? Ef á heildina er litið virðist þeim í mun að halda fram hlut innsetningar- og víd- eólistamanna, einkum þeirra sem eru að stíga sín fyrstu spor. Verða þá ýmsir eldri og þroskaðri innsetningar- og vídeólistamenn útundan, til dæmis Finnur Arnar Arnarson og Ósk Vilhjálmsdóttir. Sem er umdeilanlegt og óútskýrt eins og margt annað í þessari bók. Sömuleiðis virðast þeir Schoen og HBR hafa takmarkaðan áhuga á málverkum, nema hægt sé að finna þeim stoð í einhvers konar heimspeki (blómamálverk Eggerts Péturssonar kalla því á umtalsverða hugarleikfimi …). Því detta úr skaftinu flestir listmálarar sem fram komu á níunda áratugnum og ýmsir sporgöngumenn þeirra, til dæmis flestir „Gull- penslarnir“ (Daði G., Jón Axel, Erla, Valgarður G., Jóhann L., Sigtryggur B, Hallgrímur, Ransú). Og þá gefur augaleið að þeir tvímenningar hafa ekki áhuga á hræringum í nýrra málverki: graffítimálverki Daníels Arnar Halldórs- sonar og Huldu Vilhjálmsdóttur eða plexíglermálverki Bjarna Sigurbjörnsson- ar. HBR fylgir samantektinni um listamennina úr hlaði með löngum formála um stefnur og strauma í íslensku myndlistarlífi frá upphafi SÚM. Þetta er því miður býsna þreytt og snubbótt uppsuða úr ýmsum fyrirliggjandi textum um þetta tímabil; hún sýnir hve brýnt er að taka gjörvallt SÚM til gagngerrar list- sögulegrar endurskoðunar, fá á hreint hvernig fyrirbæri á borð við „arte povera“ höfðu áhrif á nokkra listamenn, greiða úr því hvernig menn skynjuðu og unnu úr áhrifum Dieters Roth, meta áhrif popplistar á SÚM-listamenn og svo framvegis. Formála HBR lýkur í þann mund sem flestir listamennirnir í bókinni eru að koma fram á sjónarsviðið, en þá segir höfundur einfaldlega að „erfitt sé að lýsa áhrifum eldri listamanna á þá yngri“, sem ég hélt að væri til- gangurinn með tilskrifinu. Það verður að segja hverja sögu eins og hún er, að það er allnokkur fljóta- skrift á allri þessari samantekt HBR, og kemur hún bæði niður á málfari og staðreyndum. Nokkur dæmi: Roberto Matta hefur mér vitanlega aldrei verið kenndur við abstrakt-expressjónisma, sömuleiðis er vafasamt að flokka verk Svavars Guðnasonar undir þá stefnu, Dieter Roth dvaldi aldrei sjö ár samfleytt á Íslandi, Ásmundur Sveinsson notaði járnafganga í verkum sínum á undan Jóni Gunnari Árnasyni, Sigurður Guðmundsson vísar að sjálfsögðu í póker í þeim verkum sínum sem kennd eru við „Fullt hús“ og þeir Magnús Pálsson og TMM_4_2009.indd 140 11/4/09 5:44:47 PM
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.